Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 31
IÐUNN Gróður jarðar. 273 aðist yfir sig og skepnur sínar; torfbyrgi. Hann í öðrum endanum, búpeningurinn í hinum. Hann treður altaf slóðina fyrstu meir og meir, því altaf ber hann á bakinu það sem hann flytur milli byggðarinnar og sín. »Það var eins og hann elskaði þá köllun sína að ganga'" mikið og bera mikið*. — Þessi maður, hvaða erindi átti hann í óbyggðina? Því svarar öll sagan. Hann kom til að lifa lífinu eins og honum var eiginlegt, fjarvistum við alt sem truflaði og batt, óháður öllum annarlegum að- stæðum. Svo verður og líf hans — óháð, frjálst og starf- andi. — Og er það ekki markmið vor allra, misjafnlega ljóst fyrir huganum að vísu: að lifa óháðu, frjálsu og starfsömu lífi? Eftir fyrsta árið, frumbýlingsárið, þá er hann var einn í hlíðinni, hlotnast landnámsmanninum aðstoð í starfinu. Hún kom rakleitt til hans, konan, og settist að. Hann hét Isak, hún hét Inga. Þau lifa tvö ein lífinu í óbyggð- inni. Þeim fæðast fimm börn, fjögur lifa. Með hverju ári vex velmegun þeirra. Húsunum fjölgar, gripunum fjölgar, landið, sem ræktað er, vex óðum. Sellanraa — svo hét jörðin þeirra — er að verða stórbýli. Nýtísku áhöld koma, hvert af öðru: vagninn, plógurinn, herfið, sláttu- vélin. Lífið í óbyggðinni er að verða auðugt, Landnem- inn, frumbýlingurinn, er að verða voldugur óðalsbóndi. Hann er sem Þór í ánni: Ef þú vex, þá vex eg líka. Þannig getur þrekmaðurinn einn talað, er hann klýfur straumfallið í erfiðleikaelfu Iífs síns. Isak óx við erfið- leikana, hann átti máttinn og vaxtarhæfileikann í sjálfum sér. Engan eyri fékk hann að láni, enga hjálparhönd nema konu sinnar, og af eigin ramleik og fyrir eigin svita- dropa óx honum ásmegin sem bónda og manni. Hann gekk veginn fyrir og gekk hann frá upphafi. Hann gerði jörðina sér undirgefna. Þar steig hann yfir orðugasta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.