Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 37

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 37
IÐUNN Gróður jarðar 279 ar en á velmegun og stjórnarhátiu þjóðanna. Aldan mikla, sem um heiminn fór, hefir haft breytingu í för með sér á flestum sviðum, meira eða minna. Menningin hefir tekið allmiklum stakkaskiftum; gömlum verðmæt- um varpað fyrir borð og önnur gildi sett inn og með þeim leitað úrlausnar. Þessar breytingar eiga þó ekki með öllu upptök sín í stórafljóti styrjaldarinnar. Margar kvíslir má rekja lengra aftur. En þó má segja að í þær hafi hlaupið vöxtur eigi alllítill við flóðöldur styrjaldarinnar. Nútíminn er tími hinnar hraðfleygu vélamenningar. Eimknúnir vagnar þjóta fram og aftur og flytja menn á svipstundu úr einu landshorni á annað. Þeir flytja líka fréttablöð, sem herma nýjustu tíðindi, er við hafa borið. En enn hraðar fljúga þó orð og fregnir á bylgjum rafmagnsins um víða veröld. Má nær því segja, að viðburðurinn sé ekki fyr orðinn, en fréttin sé komin veröldina á enda. Alstaðar er flughraði. Lífið heimtar það, er sagt. Tor- tímingin er vís, ef ekki er hafður hraðinn á. Þeir, sem ganga hægt, verða troðnir undir. Af þessu leiðir að ekki er hægt að staðnæmast lengi við hvaðeina. Annað nýtt kemur og krefst athygli. Árangurinn verður líkastur og hjá landkönnunarmanninum, sem flýtir sér svo mikið, að hann gefur sér ekki tíma til að staðnæmast og litast um, er hann kemur á hæð, heldur hraðar sér sem mest hann má til þeirrar næstu og svo koll af kolli, eins og mest sé undir því komið, að hafa stigið fæti á sem flestar sjónarhæðir, án tillits til athugana, er þaðan má gera. Og hvað er svo á bak við alt þetta óðagot? Að hverju er verið að leita? í fám orðum held eg að svar- ið yrði: að hamingju. Þegar unglingurinn leggur af stað út í lífið, er hann að leggja af stað í hamingjuleit. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.