Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 79
IÐUNN Ritsjá. 321 Ásgeir Magnússon: Vetrarbraut. Reykjavík 1926. Um stjörnufræði hefir fátt verið ritað á íslensku. Og að þessu hefir engin handhæg bók verið til, handa skólum og alþýðu manna, er gæfi undirstöðuatriðin í þeirri fræðigrein. Með þessu riti er bætt úr þeim skorti. Bók þessi lætur lítið yf‘r sér, en fljótlega er tekið er að blaða í henni verður maður þess var, að þar er miklu efni þjappað saman. Höf. gerir sér far um að segja alt ! sem fæstum orðum; lesandinn finnur að þar er hverl orð vegið, engri setningu ofaukið. A bak við þessa bók hlýtur að liggja geisimikil vinna, þótt hún sé ekki stór. Höf. er sjálfmentaður, en mun þó manna margfróðastur um þessi efni hér á landi. Mun hann og snemma hafa tekið ástfóstri við stjörnufræðina. Hann hefir kynt sér fjölda erlendra rita um þau efni og er því ekki að efa, að hann í öllu byggir á nýjustu niðurstöðum vísindanna. Annars er ég ekki fær um að dæma um vísindaiegt gildi bókarinnar. En hift get ég sagt, að ég hefi lesið hana mér til mikillar ánægju. Hún er ljóst og skipulega samin, fróðleg og skemtileg, skrifuð á látlausu en undrafögru máli. Hún virðist hafa öll skilyrði til að verða vinsæl alþýðubók. Þá er og ekki líklegt að skólarnir gangi fram hjá henni með öllu, hvorki alþýðuskólar né æðri skólar. Fátt mun betur fallið til að lyfta askloki þröngsýni og sérgæðingsháttar af höfði heimaln- ingsins en það, að gefa honum tækifæri að skygnast út í himin- geiminn. Fred Henderson: Rök jafnaðarstefnunnar. Vngvi Jóhannes- son íslenzkaði. Rvík 1926. Sem ákveðin pólitísk hreyfing er jafnaðarstefnan ekki svo ýkja gömul. En vöxtur hennar og viðgangur hefir verið hraður og mikill, ekki síst á seinni árum. Engin stjórnmálastefna hefir valdið annari eins ólgu í þjóðfélögunum, um enga stefnu hefir staðið jafnmikill styr eins og hana. A fáum áratugum hefir hún eflst og magnast svo undrum sætir. Til að byrja með óljós draumsjón ein- stakra manna, sem í almenningsálitinu stóðu eitthvað ulanhalt við veruleikann og sem enginn tók alvarlega. Síðan vopn, er óánægðir æsingamenn notuðu til að afvegaleiða sauðheimskan almúgann með, og sem helst vakti athlægi virðulegra oddborgara, eða í hæsta Iagi gremju. Og nú ákveðin og öflug stjórnmálastefna, vel undirbygð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.