Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 45
HÐUNN Qróður jarðar. 287 í fótspor hans. Hann er bjargið, sem öfgastraumarnir klofna á. Hann stendur djúpum rótum eins og fjöllin. En nokkra af þeim, sem komu til óbyggðarinnar, og þar á meðal eldra son hans, sem fæddist þar, tók straumurinn. Heimslífsmenn voru þeir, börn aldarháttar- ins, er ætluðu að lifa eftir sínum eigin nótum í hinu nýja ríki. En þar héldust þeir ekki við. Þeir höfðu sínar kröfur, lífið sínar, — og svo ýtir lífið þeim burtu úr nýbyggðinni. Þar geta engir rányrkjendur þrifist; þar á aðeins hinn sanni landnámsmaður heima — sáðmaður- inn yrkjandi. Síðustu leifar umrótsins, sern námureksturinn hafði í för með sér, eru fluttar burt úr byggðinni. Vöru- leifar Aronsens kaupmanns eru fluttar ofan í stórbyggð- ina, þar sem fjöldinn átti heima, sem kaupir allar vörur. Uppi í nýbyggðinni keypti þær enginn; aðrar vörur voru þar gjaldgengar. Þegar varningssalarnir þrír úr nýbyggðinni koma heim, eftir að hafa flutt burtu síðasta vogrekið af heimslífs- hafinu, sem skolað hafði þangað upp, hefst hið nýja ríki friðar og fyllingar. Þar voru nú aðeins yrkjendur eftir. Vogrekið fær að sigla sinn sjó; enginn lætur ginnast af því. En nú er hugað að perlunni í djúpinu. ísak er að sá, er þeir koma heim. Starf sáðmannsins «r höfuðstarfið í nýja ríkinu, því lífið er fyrst og fremst sáning. Hamsun lýsir honum á þessa leið, þar sem hann fetar sáðmannsstíginn: »Hann gengur áfram og sáir, hreinn og beinn risi að vexti og útliti, öldungur. Hann er í heimaunnum klæð- um, ullin af hans eigin sauðkindum, skórnir af hans eig- in kálfum og kúm. Meðan hann sáir, er hann berhöfð- aður, fullur andleiks og lotningar. Hvirfillinn er ber, að öðru leyti er hann kafloðinn; hár og skegg myndar hring um höfuð hans. Þetta er ísak, sveitarhöfðinginn. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.