Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 9

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 9
IÐUNN Eiríkur Albertsson: Kristindómur og stjórnmál. 251 þess, sem flytur, einungis af því að hann er andstæð- ingur. Einn megingalli stjórnmálalífs vors er því fólginn í skorti á þjóðfélagslegu siðgæði. Stjórnmálablöðin eru sá vettvangur, þar sem stjórn- málamennirnir heyja baráttu sína. Ekki er að sakast um þótt barist sé. En æskilegt er að baráttan sé prúðmann- leg og drengileg. Riddaraleg barátta er göfug. En ætli þeir verði ekki teljandi, er í fullri alvöru geta talið stjórnmálabaráttuna drengilega eins og hún kemur fram í stjórnmálablöðunum. Eg minnist þess að ritstjóra »Eim- reiðarinnar« var fyrir skömmu legið mjög á hálsi fyrir það, að hann hafði látið hefja umræður um stjórnmál í tímariti sínu. Þar var þó aðeins ádeilulaust, eða ádeilu- lítið, skýrt frá stefnum höfuð-stjórnmálaflokkanna í land- inu. En hvers vegna var fundið að þessu við ritstjórann? Hann mátti ekki og átti ekki að ata tímarit sitt auri stjórnmálanna. Þótt ekki sé hægt að sjá eða fallast á, að þessi aðfinsla sé réttmæt gagnvart ritstjóranum, sýnir þó aðfinslan, að geigur er í mönnum um það, að sauri sé kastað, ef um stjórnmál er rætt. A öðrum landsfundi kvenna, sem haldinn var á Akur- eyri síðastliðið sumar, var samþykt eftirfarandi tillaga í einu hljóði og voru þá á fundi um 200 konur: »Af því að landsfundur kvenna lítur svo á, að ókurt- eisar deilur blaðanna og stöðugar tilraunir þeirra til að skerða mannorð andstæðinga sinna að ástæðulausu, hafi siðspillandi áhrif á æskulýð landsins, þá Ieyfir fundurinn sér að skora á ritstjóra og aðra þá, er blöðunum ráða, að bæta ritháttinn og vísa á bug ritgerðum, þar sem viðhaft er slíkt ósæmilegt orðbragð. Verði eigi ráðin bót á þessu viðsjárverða athæfi blaða- mannanna, vilja fundarkonur beita sér fyrir því, að fá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.