Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 52
294 Eiríkur Magnússon: IDUNN þar á hún að varðveita það. Þar finnur hún sjálfa sig og köllun sína, hjá gömlu fjöllunum, sem »standa föstum fótum í fortíðinni«. Þar lifir hún »samþætt himni og jörð, er eitt með þeim, eitt með þessu víðfeðma og rótfasta*. Sem landnemar komu Islendingar hingað fyrst, leit- andi lands og lífs, er þeir voru staddir í hraðfleygi þeirrar aldar, er þá gekk yfir Norðurlönd. Þeir glötuð- ust ekki, þeir björguðu frelsi sínu og urðu merkasta þjóð síns kynþáttar. Hjölfarið í Atlantshafinu var langi, langi götuslóðinn inn í ónumda landið." Alt frá víkingaöldinni hafa aldrei komið jafn miklir umbreytingatímar og nú. Aftur er Islendingum hætta búin. Þá tóku þeir sig upp og fluttu burt frá öllum kúgunarvöldum og gerðust landnemar. Það er og líka bjargráð nú. Að feta langa, langa götuslóðann, — ekki upp til fjalla og óbyggða, eða yfir úthafsöldurnar. Nei, út á tún og út fyrir tún, götuslóða yrkjandans. Vrkja móana, holtin, mýrarnar, nema sitt eigið land. Nemið land og yrkið! er hrópað til þjóðarinnar hvervetna að. Það hafa skáldin hennar sagt og sungið alt frá dögum Rousseau. Það hrópar landið sjálft, sem hefir beðið óræktað meir en þúsund ár. Það hrópar hennar eigið eðli. Hún hefir hlotið köllun landnemans að vöggugjöf. Hún þarf að heimta aftur heim börnin sín, sem hafa látið afvegaleiðast, heim í arma ræktaðrar sveitar, þar sem nóg er svigrúm fyrir alla. Nemið land og yrkið! Það er lausnarorð íslensku þjóðarinnar nú, á einum þeim hættulegustu tímum, er hún hefir lifað — og hefir hún þó oft siglt krappan sjó. Ferill yrkjandi landnemans er leiðin af refilstigum og reginhafi til Fiðureyjanna. Þang- að vill íslenska þjóðin ná. Hún vill lifa því lífi, að landið hennar verði ein af Fiðureyjunum, þar sem starf og hvíld haldast í hendur. Island menningarleysis og rán-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.