Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 50
292 Eiríkur Magnússon: IDUNN Því er vissulega ekki svo farið, að ég sjái eftir þess- um tímum og vilji vekja þá upp aftur óbreytta. Slíkt væri hin mesta ósvinna. Þetta voru kyrstöðutímar, en ekki tímar lífrænnar þróunar. En skamt er öfganna milli. Eðlilegt er að þetta íhald fari nokkuð þverrandi er líð- ur, bæði fyrir vaxtarhræringar í þjóðarsálinni sjálfri og fyrir ytri aðköst. Kyrstaðan átti engan rétt til lands og lífs. En um leið og á að rífa þjóðina upp úr mókinu, er farið svo óþyrmilega að, að hveitið fer með illgresinu. Þessir tímar voru varðveitslutímar. íhaldið var að mörgu leyti þjóðlegt íhald. Það vakti yfir þjóðrænum einkenn- um, þjóðrænni menningu, sem óneitanlega var og er fjöregg þjóðarinnar. En skarð brotnaði í virkisvegginn og aðfall og útstreymi fóru þar um. En svo undur margt sogaðist með þeim straumum, sem hefði átt kyrt að liggja, bæði fyrir utan og innan. Þjóðin var rótgróin í miður frjóum jarðvegi. Hann hafði að vísu góð skilyrði til ræktunar, en var Iítt ræktaður. Því fór þjóðinni svo lítið fram. Ef jarðvegurinn er ekki allskostar ákjósanleg- ur, ræsir jarðyrkjumaðurinn hann fram og frjóvgar með áburði. En hann rífur ekki blómin upp með rótum, til að gróðursetja þau í nýjum jarðvegi. En þetta er það, sem hefir orðið að nokkru leyti á umbreytingatímunum. Þjóðin hefir verið rifin upp úr jarðveginum til hálfs og átt að flytja hana í nýjan. En í umstanginu og leitinni að hinum nýja jarðvegi, sem hún á að gróðursetjast í, er henni sú hætta búin, að lífskraftur hennar fjari út. En leiðin er að hreinsa og frjóvga jarðveginn, sem hún á rætur sínar í, svo þar megi hún blómgast og dafna, því í öðrum jarðvegi en sínum eigin, nýtur hún sín al- drei, en verður altaf góugróður að meira eða minna leyti. Eigi er svo, að öll erlend menningaráhrif skuli dæmd og léttvæg fundin. Fjarri fer því; þau hafa einmitt verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.