Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1926, Blaðsíða 39
IÐUNN QróÖur jarðar 281 á milli ráðvendni og óráðvendni, drengskapar og ódreng- skapar. En ef annað er lagt til grundvallar, tölum við full hrifningar um hina heiðarlegu undantekningu — og sjaldgæfu. I atvinnulífinu er þessi mælikvarði gildandi. Oftast er það svo, að vinnuveitandinn lítur á verkamann sinn sem verkfæri, sem honum beri að nota til fjársöfnunar til að afla meira gulls en vinnuveitandinn þarf fram að leggja til hans. Og vinnuþiggjandinn lítur á húsbónda sinn frá mjög líkri sjónarhæð. Af honum á að hafa svo mikið gull sem auðið er — undir yfirskyni vinnunnar auðvitað. En þess er ekki gætt, að til góðs vinar liggja gagnveg- ir — ef ekki er bjargi misskilnings á veginn velt. — Svo ætti og hér að vera, því þessir tveir aðilar bera svo mjög hvor annan uppi, að í raun og veru getur annar ekki staðist án hins. En að hvor um sig skoði hinn sem féþúfu, er hið skaðlegasta. Það er verið að mynda gjá þar, sem einmitt ættu að liggja hinar greið- ustu og gagnkvæmustu leiðir. Praktíska hliðin verður aldrei véfengd sem nauðsyn- leg. En hún má ekki skyggja alveg á hina siðrænu hlið. En hér er einmitt höfuðsynd hinnar hamrömu vélamenn- ingar nútímans. Ys og skrölt vélanna, flughraðinn sem alstaðar ríkir, hið magnaða kapphlaup og umsvifin miklu — alt miðar að því að framleiða og afla fanga, að fylla hlöðurnar. Alt annað er fánýtt, því hér er einmitt leiðin til gæfunnar. Þessu verður naumast lýst öllu betur í stuttu máli en einmitt þar sem Geissler lénsmaður segir um námuverkstjórann: Því meira grjóti, sem hann gæti breytt í peninga, því betra. En í þessum ys og flughraða og auðmagnsæði eru hin andlegu og siðrænu eigindi fyrir borð borin. Hér koma fram gömlu sannindin: Enginn getur tveim-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.