Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 4

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 4
314 Skáldsögur og ástir. IÐUNN hieldur og öll list og hvers ikonar tilraunir til pess að- tjá almenningi almennar hugsjónir. Kvikmyndaleikir hafa víðtækastan og fjölbreytilegastan áhorfendahóp- inn, og langsamlega mestur hluti peirrar starfsemi fjall- ar um ástalíf. Ástæðan fyrir peirri staðreynd er vita- skuld fyrst og fremst sú sannfæring, að þessi efni hafi meira aðdráttarafl en nokkur önnur. Sannleikiurinn er,. að mjög nærri liggur að segja megi, að í huga almenn- ings og sérstaklega í huga hins ágætasta hluta þjóð- anna hafi hugmyndin um ástina tekið það sæti síðustu mannsaldriana, sem trúin skipaði áður — hún hefir verið í hugum manna skart og kóróna mannlegs lífs. Fyrir framan mig á borðinu er bók eftir einn snildar- legasta bókmentafræðing Bandaríkjanna — Joseph Wood Krutch að nafni. Hann ræðir meðal annars um hugmyndir manna um ástir á EngLandi síðari hluta síð- ustu aldar. Eins og öllum er kunnugt voru þá margvís- leg umbrot að gerast á hugsunum manna. Afrek nátt- úruvísindanna voru að kippa grunninum undan hverri arfþeginni hugmyndinni eftir aðra. Kristinn rétt-trúnað- ur átti í vök að verjast, þegar bardagamenn eins og Huxley og aðrir trúboðar vísindanna létu ljós skynsem- innar og rökvísinnar skína á fornar goðsagnir úr Gyð- ingalandi, sem kristindómurinn var talinn hvíla á. En um eitt voru allir sammála: Astin er œdsta reynsla mannlegrar sálar og réttlœting á mannlegu líji. Naumiast þarf annað en benda á þetta til þess að aliir sjái jafnskjótt, hve bókmentimar bera þess ótvirætt vitni, hvert hefðarsæti ástin hefir skipað í hugmynda- heimi manna síðustu mannsaldra. Frá hversu margvís- legum hliðuin sem t. d. skáldsagnahöfundar hafa athug- að fyrirbrigði ástalífsins, þá hafa þeir í raun og verui allflestir sagt það sama um ástina eins og Páll sagði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.