Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Page 7
IÐUNN
Skáldsögur og ástir.
317
ingarsnauðari en vér, en þó var hugmyndum peirra um
ástalíf alt annan veg farið. Kínverjar eru vitur ])jóð, en
fróðir menn segja, að peim sé ógerlegt að átta sig á
pví hefðarsæti, sem ástin skipar í hugum vestrænna
þjóða. 1 þeirra augum er samband sonar við föður,
samband nýrrar kynslóðar við eldri, langsamlega dýpra
og auðugra að verðmætum en samband manns og
konu. Forfeðradýrkun peirra er ytri vottur pessa skiln-i
ings og hinnar djúpu prár, er peir hafa eftir andlegu
samfélagi við horfnar kynslóðir. Þetta samfélag er peim,
eins ljúfur veruleiki og viðkvæmt samband manns og
konu er meðal vorra pjóða. Og sökuni pess, að alt er
pegar prent er, pá má að lokum benda á afstöðu Mú-
hameðstrúarmanna til ástalífsins.
Gervallur heimurinn, er í pakklætisskuld við Múha-
meðstrúarmenn fyrir skerf pann, sem peir hafa lagt til
menningarinnar. En vissulega líta peir öðrum augum á
ástir en vestrænar pjóðir. Eftir pjóðsögum peirra að
dæma, eru peir yfirleitt örir til ásta, en pjóðfélagsskip-J
un peirra og trúargreinar bera hvort tveggja pess vott„
að peir hafa ræktað með sér aðrar tilfinningar í sam-
bandi við pessi efni en rómaðar eru í ljóðum og sögum
Norðurálfumanna. Hugmyndin um ástmeyjarnar í
himnaríki eru náskyldar vistarvem kvennabúrsins. Menn
leituðu í búrið, eftir að alvarlegum störfum athafna-
lífsins var lokið að kvölidi. Og peir vonuðust eftir að
hafa fagrar meyjar að augnagamni, er lokið væri
störfum lífs peirra. En vissulega er petta næsta fjar-
skylt peim tilfinningum, sem vestrænir menn hafa
talið ástinni til gildis.
Ef til vill er með öllu ókleift að rekja aðdragandann
að ríkjandi afstöðu til ástamála. En pó langt virðist
sótt, pá er ekki víst, aÖ leitað sé langt yfir skarnt,