Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 19
IÐUNN Skáldsögur og ástir. 329 ]>au furöulega ferleg eins og [)au birtast á ýmsan hátt í mannlífinu. Framar öldu eru þau ægileg og ferleg í kynferði'shvötum mannanna. „Vindurinn í nösunum á mér er sá vindur, sem blæs í þessu flæðarmáli," segir Steinþór. En það eru ekki loftstraumar einir, sem leika um flæðarmálið, þorpið og íbúa þess. Straumar lítil- sigldra, lágra, ljótra kynferðishvata smjúga um alt þorpið, inn í hvert hús og alla leið inn í sálma gartn- anna í Hjájþræðishernum. Sálmurinn „Þú vínviður hreini“ er bersýnilega fram kominn fyrir afvegaleidda, niðurbælda kynferðisfýsn. Þessar hálf-tryltu hvatir eru nefndar ást. „Slík var þá hin fyrsta persónulega reynsla, sem Salka Valka hafði af ástinni," er sagt, þegar fúlmennið hefir ráðist á hana. Þetta er enginn orðaleikur hjá höfundinum, því að bókin ber það með sér, að hann vill leggja, áherzlu á þann skilning, að blindar hvatir séu eklci eingöngu grundvöllur ástarinnar, heldur sé alt annað, sem að henni lýtur, ekki annað en útflúr og dular- búningur hvatanna. „Ég er alls enginn kvenmaður — og skal aldrei verða!“ hrópar barnið í máttlausri andstygð á öllu þessu, sem litur að kynskiftingu mann- tegundarinnar. En „þessi heimtufreki jarðarávöxtur í mannsmynd, nærður af fiskum hafsins", fær vissulega ekki staðist miskunnarlaus öfl náttúrunnar. Salka Valka hatar Steinþór eins og barnshugur er fær um að hata. En jafnvel hatrið fær ekki verndað hana gegn því, að hinar dularfullu, blindu hvatir flæði yfir hana: „Hún hafði aldrei upplifað neitt því líkt sem á þessari stundu, að sjá karlmann leggja, í einlægni og auðmýkt ver- und sina að fótum hennar, og í svip gleymdi hún allri for- tíðinni, gleymdi, hvar hún stóð í tímanum, rökvísi viðburð- anna leystist upp í vitund hennar, og hún skynjaði að eins 21 Iöunn XV.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.