Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Side 22

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Side 22
332 Skáldsögur og ástir. iðunn kvikmynd, hver söngur, þá er ástæ'öa til þess að opna gluggana og hleypa inn nýju lo.fti. I sjálfu sér er ekkert furöulegt, þótt þetta valdi háværri afneiíun á gildi ástarinnar og mönnum sé boðað skírlífi sem fagnaðar- erindi og spámannleg krafa (sbr. Steinn Elliði í „Vef- aranum“). En slík móðursýki afturkastsins læknast. Full ástæða er til þess að ætla, að vér séum að færast inn í tímabil, þar sem riki hreinna loft, dýpri skiln- ingur og sannari á þessari veglegu og samsettu ástriðu mannverunnar. Árborg, Man., 11. sept. 1931. Ragnar E. Kvaran. 1 grein Ragnars E. Kvaran, „Slitur um isl. höf.“ í 2. h. þ. á. eru þessar prentvillur: Á bls. 119, efstu línu, stendur fánýtum dygdum — á að vera fánýtum dádum. Á bls. 120, 14. 1. að ofan, stendur ekki ósjaldan — á að vera ósjaldan. Á yztu nesjum. Ég geng einn urn gömlu nesin, golan blæs mér í fangið. Eggjandi vorsins öldur iða við bleika þangið. í»ú seiddir mig ungan, drynjandi djúp, <mitt draunrlíf er af þér skorið.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.