Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Page 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Page 27
IÐUNN Hugleiðingar um nýtt Iandnám. 33? sér í lagi að vestan, í Kaliforníu. Ég parf ekki að segja ykkur, pað er gull. — Ég hef séð gullbúin handargögn, lieymeisa, torfhrip og tennur úr mönnum, já, turnar og kirkjur par sjást i hrönnum, úr logandi gullinu alt, já, alt.“ Pá spyr Bjarni, einn af bændunum: „Er par útigangspeningur, heitt eða kalt?“ Gabríel: „Já, vetur og sumar sem vor og haust par velta sér skepnurnar endalaust í selengjagrasinu sex feta háu, sauðir, ær, hrútar og lömbin smáu; og svo er par kjarngott, að kvartél af sméri kemur undan á, pó um höfuðdag beri. Og siðan af tvævetrum sauð ég sver er sex sinnum pykkari en nautsbringa hér, og kýrnar par mjólka svo miskunnarlaust, ein málnyta fyllir heilt langskipsnaust." Svo spyr Bjarni aftur: „Vex par í staupinu?" Gabrlel: „Sterkasta vín par streymir fram líkt og áin Rín, sem mjöður er fljótið hún Missisippi, par messuvin drekkur hvert flókatryppi. Og síróp úr trjánum par síast sem tjara, en sjampavín ólgar í Niagara. — Þar uppsker fólkið pó enginn sái, pví ódáins smjör er á hverju strái.“ Þá mælti Aiiðunn bóndi: „Er pað kyn pó hann gumi af Gósen slíku —? Gott er undir búið í Ameríku.“ Og Gabríel heldur áfram: „Þar fer alt í loftinu, sem logi’ yfir rein, alt landið má heita maskína ein; menn ferðast í maskínum, leika sér, lifa, menn lauga sig, klæða sig, tala og skrifa, talast við og skrifa pó skilji leiðir,

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.