Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Page 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Page 34
IÐUNN Örfá orð til andsvara. I fyrra hefti Morguns þ. á. skrifar Ragnar Kvaran umi „Nýjar raddir“, og er málið að mestu helgað tveim rit- smíðum eftir mig: „Jafnaðarstefna og trúarbrögð" í Straumum og „ Æfisaga Jesú frá Nazaret". Hann ritar vingjarnlega í minn garð, en kemur pó með allharð- orðar aðfinslur. Ummælum hans um Straumagrein mína pykist ég að mestu hafa svarað í grein, sem ég hafði ritað áður en gnein R. K. kom út og birtist í 1. hefti Iðunnar p. á. Vona ég, að R. K. hafi nú lesið hana, og fyrir hiennar hjálp verði hann pess megnugur að gera sér skýrari grein trúmálalegra hugtaka. Rita ég ekki meira um pað' að rækta óræktað land eða taka tii ábúðar eyðijarðir, pá pætti mér trúlegt, að um pau kjör yrði talsveit prefað, en í öllu falili reynt að skamta í hófi pau hlunn- indi, er fylgdu. En pá hygg ég einnig loku fyrir paði skotið, að nokkrir dugandi Vestur-íslendingar vildu koma. Hins vegar lít ég svo á, að pað væri siikur' fengur landi voru að heimta ])á hingað aftur, að ekki væri neitt áhorfsmái að bjóða peim a. m. k. álíka góð landnáms- og innflutnings-kjör eins og peim bauðst forðum, er peir eða feður peirra fluttu vestur. / stuttu máli sagt; ég uil opna landio upp á gáitt öllJ um dugandi landnámsmönnum, en mér finst blátt áfram skglda okkar al) bjóda öllum Vestur-islendingum heim úr útlegdinni — tíllum, sem vilja piggja bodid.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.