Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Page 40

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Page 40
350 örfá orð til andsvara. IÐUNN þess bendir, að herforinginn hafi verið starfi sínu vax- inn, og heldur ekki, að flokkurinn hafi á nokkurn hátt kunnað að hlýða heraga. 1 stundaræsingu næst sú samr stilling, að Jerúsalemborg er tekin að einhverju leyti, og valdhafar sjá það vænst að veita sem minsta mót- spyrnu. En jregar reynir á kænskuna og polgæði í aga og starfi, þá snýst samstilling í riðlun og sigur í ósigur. IV. R. E. K. telur jiað ef til viil mest um bók rnína vert,, „að hún hefir enn á ný varpað birtu á jmnn margtjáða sannleika, hve margvíslegar tegundir alvörunnar geta leitað sér stuðnings og uppörvunar í orðum og athöfn- um mannsins frá Nazaret“. Þiesisum orðum hans mótmæli óg gersamlega. Jafnaðarstefnu nútímans ex að mínu viti enginn stuðningur að Jivi, j>ö að sannanlegt væri, að Jesús frá Nazaret liafi verið uppreisnarmaður á stjórn- málasviði. Á bak við bók mína er engin jrrá önnur en sú, að gera heilsteypta mynd af lífi Jesú út frá frásögnum guðspjallanna. Hverjium jieiim, sem hrekja vill skoðun mína, er innan handar að vitna til fjölda margra frásagna og umrnæla eftir Jesú, sem stríða á móti grundvallaratriðum skoðana minna. En ef út á Jiá braut er farið, þá þykist ég reiðubúinn til að sýna, fram á, hvernig skýra rnegi þær frásagnir sem helgi- sagnir, sprottnar upp úr trúarþrá og hugsiunarhætti hinnar fyrstu kristni, þar sem aftur á móti frásagnir þær, sem ég hefi bygt mína skoðun á, verða flestar alls ekki skýrðar á þann veg. Það var ekki eingöngu skoðana minna vegna, að ég ritaði þessa bók og kom henni á framfæri, jiví að ekki tel ég mannkyni það svo miiklu skifta, hvaða skoðanir hver og einn hefir á mannii, sem uppi var fyrir 2000 árum. Hitt þótti mér

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.