Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Page 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Page 41
IÐUNN Hjón. Útrænan blés inn fjörðinn. Hún byrjaði jn.eð ofurlitl- u:m andvara, en það smáhvesti, og brátt var kominn æði imikill kaldi. Bátarnir komu með útrænunni utan af miðunum. Hvít og barkarlituð segl sáust úti í fjarðar- mynninu. Pau nálguðust og sýndust stækka, eftir Jjví sem þau færðust innar á fjörðinn. Einn og einn feldi seglin og fór upp að ströndunum, en flestir stefndu til porpsins að norðanverðu. — Útrænan rótaði hæglátlega i rykinu á porpsgötunum, læddist inn um dyrnar og öllu meira um vert, af því að Jesús er svo margumtöluð persóna, ef ég gæti innleitt pann sið, að skoðanir á honum séu reistar á skynsamleguim röksemdum og dómar og umræður um hann á ekki minna viti bygðar en umræður um aðra menn. Vildi ég þess mikillega óska, að næst pegar R. E. K. ritar um Jesú frá Nazaret, hvort sem það verður í tilefni af einhverju pví, er ég rita eða ekki, að pá varpi hann ekki á ný birtu yftf p.ann margtjáða sannleika, hve hugsun öll verður ó- venju pokukend og grautarleg, pegar iarið er að tala um Jesú, — vafin í margra alda mistur blindrar tilu beiðslu. Því að þar sem Jesús virðist á ýmsan hátt hafa verið prýðilega gáfum búinn, pá virðist pað lítt viðeigandi að neyta ekki heilbrigðrar skynsemi við sögulegar rannsóknir á lífsstarfi hans — eins og ann- ara manna. Gunrnr Benediktsson.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.