Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Blaðsíða 43
IÐUNN Hjón. 353: Þetta voru nöfn, sem hún kannaðist við. Margsinnis hafði hún heyrt manninn sinn nefna þau síðustu árin — meira að segja upp úr svefninum. Þetta voru bænd- ur í isókninni, þar sem þau höfðu áður verið. Jón á Ármóti vakti yfir prestinum í opinberu'm máium, eink- um sveitarmáluim, og gætti þess, að hann næði ekki tökum á bændunum. Hann leit svo á, að stefna prests- ins væri hættuleg fyrir heiU sveitarinnar. Ólafur é Brekku var sörnu skoðunar. Hann var ungur maður og orðhvatur. Frú Margrét var honum vel kunnug, og hún mundi glögt eftir fundinum, þar sem lokahríðin stóð milli hans og mannsins, hennar. „Yðar vegna, frú, vildi ég helzt halda mér saman," sagði Ólafur við hana, þegar umræðurnar fóru að harðna. „Mín vegna! Hvern- ig ]iá?“ sagði hún. Svo kom óveðrið — ekki fyrr en flesta varði. Ólafur sagði, að sum þau málefni, sem presturinn hefði léð liðsyrði, væru í sjálfu sér góð, en það ólán fylgdi honum, að eitthvað óhreint virtist loða við alt, sem hann gerði, og hvar sem hann færi. Hann sagði, að sumir rnenn væru réttmefndir sýkliar í öllu félags- lífi. Það smitaði eitur út frá þeim, eins og sikaðræðis sóttkveikjum. Fingraför yfirdnepsskaparins, hégómans, sjálfselskunnar, metnaðarins, drambsins, valdagræðg- innar og annara svívirðilegra hvata væru slík, að jafn- vel fáfróður sveitarlýður gæti ekki dulið viðbjóð sinn. En þetta var ekki nema inngangur. Á eftir sneri hann sér beint að prestinum og rakti sögu hans, frá því að hann kom í sóknina og fram að þessum degi. — Og frúin sat við hlið mannsins síns meða.l fundanmanna, hlustaði á og vildi ekki kryfja tii mergjar neitt af þvi* sem hún heyrði, en í hjarta sínu var hún samþykk sumu af því.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.