Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 55

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 55
IÐUNN Höfundur Robinsons Crusoes. 365 að sjá, sem faðir Defoes hafi verið vel metinn og efna- maður. Vildu foneldrar Defoes, aö hann yrði pnestur, en ekki hneigðist hugur hans í pá átt, og gerðist ha,nn: kaupmaður. Fékst hann við kaupmensku öðru hvoru um æfina, og valt á ýmsu fyrir honum; átti hann oft í skuldahasli. En ritstörfin og stjörnmálin voru aðalá- hugaefni hans, pó hann léti sig margt annað skifta, sem enn mun sagt verða nokkru nánar. Defoe andaðist rúm- lega sjötugur, þá snauður maður. Hann er grafinn í Bunnhill Fields kirkjugarði í Lundúnum, en skamt frá honum hvíla tveir aðrir velgerðarmenn enskra bók- menta, peir John Bunyan, höfundur Pilgrim's Progress (För Pílagrímsins), og Isaac Watts, eitthvert ágætasta sálmasikáld Englendinga. Defoe, látnum, var [iví eigi valinn staður með smámennum, en á gröf hans stendur miinnisvarði, sem reistur var fyrir fjárframlög barna í ýmsum löndúmi, i þakkiætisskyni við höfund Robinsons Cnusoes. Defoe tók mikinn þátt í stjórnmálum um dagana. Eigi verður þó sagt, að stjórnmálaferill hans hafi verið fag- ur og þá eigi heldur sérstaklega eftiTbreytnisverður. De- foe hagaði mjög segium eftir því, sem byrlegast blés í það og það sinnið, var stuðningsmaður þess einstaklings eða flokks, sem bezt bauð, og ekki ávait sem trúastur yfirboöurum sínum. En í öllu þessu mun hann hafa átt sammerkt við marga samtíðarmenn sína; auðvitað er |)að honum næsta lítil afsökun. Hins vegar er það sorg- legur sannJeikur, að sannfæring manna í stjórnmálum gengur enn þann dag í dag kaupurn og sölum víða um lönd. Mörgum nútíðarmönnum sæmir því illa að varpa þungum steini að Defoe eða tíð hans fyrir stjórnmála- legt Jiroskaleysi. Hitt mun einnig sanni nær, að ilil með- ferð og ósanngjörn, er Defoe sætti af hálfu hins opin-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.