Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 59
IÐUNN Höfupdur Robinsons Crusoes. 369' hákirkjumenn, og kemur tvísæi (ir-oni) Defoes hér fram í hinni kröftugustu mynd. Enda ber háðrit þetta svo grimmilegan blæ raunveruleikans, að margir trúðu, að höfundinum væri fylsta alvara. Gazt stjórnarvöldiunum illa að jressu gráa garnni Defoes og lögsóttu hann fyrir níð um kirkjuna. Fór Defoe huldu höfði, en náðist og var dæmdur til að standa þrisvar í gapiastokknum, til að greiða sekt og til fangelsisvistar ofan í kaupið. En Defoe náði sér niðri á ofsækjendum sínum með pví að yrkja meinyrt háðkvæði um pá og gapastokkinn og dreifa |iví um aila Lundúnaborg. Árangurinn varð sá, að lýðurinn gerði úr honum hetju, hylti hann með fagn- aðarópum, drakk minni hans og skreytti gapastokkinn blómum. Var Defoe þá hneptur í varðhald, og sat hann þar missiris-bil, og sektina varð hann að greiða í ofain- álag. Mun meðferð þessi, sem áður var bent til, eigi hafa orðið ti;l þess að mýkja skap Defoes eða auka á- byrgðartilfinning hans. Einhver eftirtektarverðasta bók Defoeis er ritgerða- safnið An Essay Upon Projects, 1697. Ræðir hér unt ýmis konar umbótatillögur. Fjölhæfni og víðfeðmi á- hugamála höfundarins koma hér glögt fram. Hann ritar um bankamál og stingur upp á því, að stofnuð verði' útibú víðs vegar um sveitir, en Englandsbanki var þá nýstofnaður. Defoe bendir einnig á brýna þörf vega- bóta. Og ekki eru ómerkilegri ummæli hans um sameig- inleg vátryggingarféiög og slysatryggingar. Einn kafli ritsins fjallar um stofnun vitfirringa-hælis; sést þar berlega, að Defoe var langsýnni flestum samtíðarmönn- um sínum í mannúðarmálum. Víðsýni hans og frjáls- lyndi lýsa sér þó skýrast í umræðum hans um æðri mentun kvenna. Ræðst hann öfiuglega á þann hugsun- arhátt, sem neitaði þeim um framhaldsnám, og hann
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.