Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Qupperneq 77
1ÐUNN
Trúarbrögð og kristindómur.
387
tegt“ að kannast við, að mönnnnum væri ógerlegt að
skiija alla leyndardóma, sem liggja bak við stjórn guðs
á heiminum. Syndatilfinningin er greiniteg í orðunum:
„synda slít helsi", „teys, oss frá illu“, en vanmáttartil-
finníng er óhjúpuð í flestum versunum. Hvað á að segja
um petta: „Send oss pitt frelsi", eða „Vertu oss fáuim,
fátækum, smáum, líkn í lífsstríði alda?" Þótt ekki sé
minst beinum orðurn á þolgæði í hörmungum, er jrað
þó ljóst, að skáldið væntir trausts hjá guði, þegar
„tregenda tárin“ renna eða „lifenda sárin“ svíða. —•
Hver er þá hugarstefna kristninnar? Or pví að hún fæst
ekki með pvi að leggja sálminn við „höfuðeinkennin“.
ætti hún að finnast með ()ví að draga hann frá og vita,
hvað eftir verður, pegar mótsögnunum er gleymt. Það
væri pá helzt petta, að í sálminum skortir „undirgefni
undir núverandi ástand" og „að vanrækja ... að>
skygnast fyrir rætur pess, sem veldur mannkyninu
kvala og hörmunga".
En er slík undirgefni eða afskiftaleysi gagnvart böl-
inu einkenni kristinnar hugarstefnu? Hjá Kristi sjálf-
um verður peirrar tilhneigingar ekki vart. Við síra
<3unnar erum báðir í peim flokki manna, sem vil.l
byilta unt og velta úr sessi hinu úrelta pjóðskipulagi,
sem búið er að ganga sér til húðar og syngur nú sín
eigin grafljóð í kreppum, styrjöldum, atvinnuleysi
par, sem nóg verk er að vinna, og hungri ])ar, sen>
nóg er brauð. En pað verð ég að segjá í einlægni, að
hin róttækasta pjóðskipulagsbylting er eins og brak í
eldspýtu hjá peirri bylting hugarfars og lífsstefnu, sem
Jesús frá Nazaret efndi til. Reyndar hafa lærisveinar
hans um aldir ekki fylgt hugsun lians eftir út í æsar,
en pví verður aldrei mótmælt tneð gildum rökum, aö
með kristninni hefir konrið nýtt mat á manneðlinu og