Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 91

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Síða 91
3ÐUNN Bækur. 401 Hann er heiðraður fyrir frækilaga framgöngu, gerður að undirforingja, og [rykist nú maður með mönnum. Eftir vopnahléð er hann þegar gintur út í nýtt æfintýri. Hann ræður sig í leiðangur til Archangel, í þeirri trú að jafna eigi gúlana á Húnunum (Þjóðverjum) norður þar. Jimmie fagnar yfir þessu nýja æfintýri. Hann er öreigasinni með lífi og sál og fullur hrifningar yfir byltingu Rússanna. Hér býðst honum tækifæri að kynnast þessum voldugu við- hurðum af eigin sjón og raun. Hann hyggst að hjarga bylt- ingunni í norðurheimi, eins og hann hafði snúið styrjöldinni á vesturvegi. En það var ekki skrifað í stjörnunum, að Jimmie skyldi vinna marga slíka sigra. — I Archangel lcemst hann í kynni við rússneskan Gyðing, sem dvalist hefir í Ameríku og kann ensku. Það verður banabiti Jim- mies. Áður en hann veit af er hann orðinn verkfæri til ,,undirróðurs“ í hernum, þar sem hann er sjálfur undir- foringi. Hann er sér þess ekki meðvitandi að hafa gert neitt annað en það, sem rétt er. Því fer fjarri, að hann hafi viljað brugga hernum fjörráð; það vakti að eins fyrir lionum, að félagar hans fengju að vita sannleikann. En eng- inn spyr um það, hvað vakti fyrir Jimmie Higgins. Hann er tekinn fastur sem hættulegur njósnari og sakaður um landráð. Fyrir herréttinum er hann krafinn sagna um, hver hafi leitt hann út í ógæfuna. Jinnnie þrjózkast við — í fyrsta skifti á æfinni. Enginn mannlegur máttur fær hann til að segja til hins nýja íélaga síns. Svo byrja pyndingarn- ar. Við þessa píningarsögu Jinnnies — hún er hroðaleg — verður ekki dvalið hér. En þegar lesandinn skilur við hann, hefir hann mist vitið — heldur, að hann sé dýr, sem lent hafi í gildru og nagað af sér fótinn. Hann er orðinn að ómálga skepnu, alveg meinlausri,.............og þegar einhver klappar honum á höfuðið, þá nuggar hann sig upp að hon- um og vælir af ánægju“. Þetta lauslega yfirlit um grind sögunnar gefur sama og enga hugmynd um hana. Bókina verður að lesa. Með þetta æfintýralega efni hersar Sinclair með frábærri leikni hins þrautæfða rithöfundar. Sagan er með afbrigðum auðlesin og hugsefjandi. Merkilega lifandi er fyrsti hluti bókarinnar, lýsingin á umróti því, er stríðsfregnirnar valda í hugum verkamannanna í Leesville, þar sem þjóðerniskendir og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.