Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Qupperneq 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1931, Qupperneq 94
404 Bækur. IÐUNN lofið hafi verið full-mikið, einkum fyrir síðustu bækur lians. Fyrir nokkrum árum skrifaði hann bók, sem gaf miklar vonir. Það var „Ármann og Vildís“. Að mínum dómi er það bezta bók Kristinanns. f henni er stemning, sem heillar, og dramatisk stígandi. — Af „Livets morgen", sem var næsta bókin, hefir verið gumað mikið. Ég hefi aldrei getað tekið undir þann lofsöng. Að vísu er sagan bygð upp af miklum dugnaði, þar er lýst stórfeldum og örlagaríkum atburðuin, sterkum skapgerðum og heitum ástríðum. En maður trúir æinhvern veginn ekki á allan þann hamagang; það er ekki laust við, að tómahljóð sé í því öllu saman. Sama máli gegnir um „Sigmar“. Sigmar er ótrúleg persóna í mínum augum — og auk þess mjög ógeðþekk persóna. Eftir þvi sem leið á söguna fékk ég meiri og meiri andstygð á hon- um — þrátt fyrir það, að höf. stendur sýnilega ábyrgur fyr- ir öllu hans athæfi. Og höf. var meira en seinheppinn, þeg- ar hann fór að draga verkamannahreyfinguna inn i, söguna (með „Brennumenn“ Hagalíns sem fyrirmynd?). Eftir bók- inni að dæma mætti ætla, að hann þekti þá hreyfingu ekki frá öðrum heimildum en ainerískum kvikmyndum. — Frægð sú, er Kristmann hefir hlotið fyrir þessa tveggja binda ætt- arsögu, virðist mér keypt of ódýru verði. Kristmann er slyngur rithöfundur og hefir sýnt virðingar- verðan dugnað. Að sjálfsögðu óska honum allir Islendingar glæsilegrar framtíðar og mikils frama. Framinn bíður hans, ef hann stefnir nógu hátt og lætur ekki of mjög að kenjum síns fjölmenna lesendahóps. Enn þá er frægð hans ekki svo jarðgróin, að hann geti nú þegar lagst á lárberin og farið að endurtaka sjálfan sig. Hann er ekki upp úr því vaxinn að þurfa að endurnýja sig. Enn er ekki sýnt, að hann búi yfir Urðarbrunni þeim, er lofi því ótvírætt að vernda skáldmeið hans sí-ungan og „æ of grænan“. Á. H.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.