Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Síða 19
IÐUNN Leo Tolstoi. 13 Karenin*. Gerðu þær hann heimsfrægan, enda eiga þær vart sinn líka í öllum heimsbókmentunum. I þeim er lýst körlum og konum svo hundruðum skiftir, af öllum stéttum þjóðfélagsins rússneska. Og svo er þeim lýst, að glöggum lesanda virðist hann þekkja þau öll betur en flest af því fólki, er hann hefir kynst. Og í sam- bandi við alla þessa karla og allar þessar konur fær lesandinn ótrúlega glögga mynd af þjóðfélaginu rúss- neska, lífi einstaklinga og stétta. Verður hver og einn að undrast það fádæma ímyndunarafl, þá að því er virðist óendanlegu mannþekkingu, þann óþrotlega hugs- anastyrk og það geysilega vinnuþol, er höfundur slíkra skáldverka hefir haft til að bera. Stíllinn á þessum bók- um er ekki sprettóttur, ekki þrunginn ofsafjöri eða fá- dæma listatöfrum. Hann er jafn, þungur, þróttmikill og voldugur eins og alda, er líður fram á regindjúpu úthafi. Það er eins um hann og mannlýsingarnar: Höfundur hefir þar hvergi þurft að nota Ioddarabrögð til þess að halda athyglinni vakandi. Og um allmargar ókomnar aldir munu sögurnar >Stríð og friður« og »Anna Kar- enin« verða lesnar með sömu athygli og þegar þær komu út — og menn munu fræðast af þeim flestum bókum betur um mannssálina og undrast það skáldtröll, er skildi jafn ljóslega hundruð karla og kvenna allra stétta eins stærsta þjóðfélags heimsins — og lýsti þeim svo, að hann gerði þau ógleymanleg. Menn hafa viljað draga glöggar markalínur milli þess- ara bóka og síðari rita Tolstois. En að öllu leyti er það ekki rétt. I þeim er að finna vísi þess, er síðar gerist í sálarlífi Tolstois. Vfirleitt koma glögglega fram í sögunum lestir yfirstéttanna, sem í hans augum eru sníkjudýrin í þjóðfélaginu. Aftur á móti dáir hann alþýð- una, er ber á herðum sér með ótrúlegri þolinmæði og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.