Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 82

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 82
76 Ungir rithöfundar. IÐUNN þjóð, Noregi og á íslandi. Gustaf Cederschiöld spa'ði höfundinum þakklátum lesendum og mikilli framtíð. Norðmaðurinn Inge Krokann kvað ekki efa á, að F. Á. B. væri skáld og að hann væri rammíslenzkur. ]akob ]óh. Smári sagði í sínum ritdómi, að bókin væri óvenju falleg byrjandabók. Hann birti helztu æfiatriði skáldsins, og lýsir Brekkan þar látlausum orðum striti sínu og stríði í Danmörku, kensluargi um mörg ár, og einnig skýrir hann frá uppörvun þeirri, sem hann fékk frá góð- um mönnum til ritstarfa. — Guðm. Gíslason Hagalín reit af glöggum skilningi og vinsemd um bók þessa. Hann segir svo m. a.: »Eigi þarf að lesa þessa bók oft eða vandlega til þess að sjá það, hver er aðalstyrkur bókarinnar. Yfir alla bókina bregður einkennilega þýð- um æfintýrablæ, hljóðlátur innileiki og hrifni er í stílnum, ungar þrár og vonir sjá þar fjarsýnir inn í heima drauma og æfintýra, fyrirheita og uppfyllingar*. — Sögur Brekkans eru íslenzks uppruna. Hann blæs anda í gamlar þjóðsögur og gefur þeim líf og litu, og þarf mikið til þess, en honum tekst það. Bókar þessarar var getið í fjölda útlendra blaða, og hlaut hún hvarvetna mikið lof. Næsta bók Ðrekkans kom út árið 1924. Það er bezta bókin, sem hann hefir ritað: Ulveungernes Broder. Þetta er skáldsaga frá víkingaöldinni. Hún er sagan um bar- áttuna milli Þórs og Krists, milli heiðni og kristni, milli Kelta og Germana. Höfundinum verður mikið úr því litla, sem Njála segir um aðalpersónu hans í sögunni: »Bróðir hafði verið maður kristinn og messudjákn að vígslu. Enn hann hafði kastað trú sinni og gerðist guð- níðingur og blótaði heiðnar vættir og var allra manna fjölkunnugastur. Hann hafði herbúnað þann, er eigi bitu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.