Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Side 35

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Side 35
IÐUNN Sálgreining. 29 en þó svo rík i huganum, að hið mesta samvizkubit, angist og hugarvíl getur orðið úr öllu saman. — Á hinn bóginn er það og hlutverk dómgreindarinnar að hamla fullnæging og þæging hneigða þeirra og kenda, er búa í undirvitund eða dulvitund manna. — Og séu þær henni í raun og veru ofjarlar, þá kemur dómgreindin því svo fyrir, að sjúklingurinn — því þegar svo er ástatt, er venjulegast um sýki að ræða — fullnægi þeim undir rós — þ. e. a. s. að hann telji sjálfum sér trú um, að athafnir og hugsanir, sem sprottnar eru af hneigðum þessum og kendum, eigi sér alt aðrar orsakir. — Orsakir, sem geta samrýmst hugmyndum mannsins um velsæmi og siðgæði á hvaða sviði sem er. Þetta eru nú aðaldrættirnir í hugmyndum dr. Freud um sálarbyggingu manna og sálarstarf. En ekki er því að leyna, að sjálfur hefir hann reynt að koma með ýmsar nánari skýringar á hvorutveggja. I bók sinni Draumaráðningar heldur hann því t. d. fram, að sál- ræn störf beri að skoða sem heilaviðbrögð og sem orku, er verði til fyrir skynvirkjan; verði svo orka þessi, heila- viðbragðið, að fara um ýms svið innan vébanda dulvit- undarinnar, áður hún komist inn á svið forvitundarinnar og þá líka dómgreindarinnar og svo loks, ef dómgreindin leyfir henni lengra, þá inn í sjálfa meðvitundina. Þessi svið innan sjálfrar dulvitundarinnar álítur dr. Freud mynduð fyrir minjar áhrifa, er samtímis hafa numið dul- vitundina. — Hljóti því sérhver skynjan að fara gegnum allar fyrri skynjanir, er hljóti að verða á leið hennar, áður hún komist fram á hugsansvið mannsins. En af þessu leiðir, að sérhver skynjan vekur bergmál allra fyrri samhljóða skynjana og samtengdra. Og magnmestar allra slíkra skynjana eru þær, sem elztar eru, það er að segja endurminningar og skynj-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.