Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 31

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 31
ÍÐUNN Sálgreining. 25 svo að segja hrundið úr huganum — það er að segja: þær voru gerðar afturreka inn í dulvitundina — settar í skammakrókinn. Þó dr. Freud álíti, að þetta sé tíðast viðvíkjandi ást- hneigðinni, þá hyggur hann þó og, að dulvitundin eigi sér ýms önnur áhrifamikil kerfi, t. d. trúarkerfi, stjórn- málakerfi o. s. frv. Geti slík kerfi verið dulin sjálfri vit- und manna — og eigi að síður haft hin fjölbreyttustu áhrif á hugarfar þeirra og alla daglega breytni. — Sálarfræði dr. Freud er að því leyti merkileg og ný- stárleg, að hann leitast við að skýra og rökstyðja fjölda fyrirbrigða í daglegu lífi manna, sem enguin hefir til hugar komið að þyrftu neinna skýringa við. Heldur hann því fast fram, að fjöldinn allur af gerðum og ákvörðunum manna, sem alment séu álitnar háðar frjáls- um vilja þeirra, eða þá bara hendingu, séu í raun og sannleika rígskorðaðar og þeim stjórnað af tilfinninga- ríkum kerfum eigin dulvitundar, sem oss sé með öllu ókunnugt um. En vér reynum að réttlæta þessar gerðir og ákvarðanir með ýmsu móti og finna þeim »eðlilegar« orsakir. — Orsakir, sem sjálfum oss og öðrum virðast eðlilegar, þó þær í raun og veru séu mjög svo fjarri verulegum sanni. Þegar oss dreymir, þá leitumst vér og alveg ósjálfrátt við að réttlæta drauminn, að gera hann eðlilegan. — Svo eðlilegan að minsta kosti, að vér getum skilið sæmi- legt samhengi í honum. Og dr. Freud álítur, að svipuðu sé nú til að dreifa um vökubreytni vora. — Sérhver maður verður að geta gert sér sæmilegar ástæður fyrir athöfnum sínum og skoðunum. Og álítur dr. Freud, að í þeim tilgangi einum hafi hver maður vakandi athygli á yfirborði eigin hugsana, því er út á við snýr — og án þess þó að gera sér fyllilega grein fyrir þessu. En
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.