Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 14

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 14
8 Leo Tolstoi. IÐUNN sælir skógar og glitríkar grundir skiftast þar á. Og fólkið er hraust og sælt, samræmt náttúrunni og óvitandi um þrautir þær, er menningarþjóðirnir eiga við að stríða. Og nú opnaðist heill heimur fegurðar fyrir Tolstoi: dýrðlegt fjallaloftið og fjallanáttúran, hraustlegir sveinar og ástheitar meyjar. Rit Rousseaus rifjuðust upp fyrir honum, gripu hann styrkari tökum en nokkuru sinni fyr. Beizkjan og lífsleiðinn viku burt, og sál hans fyltist birtu og hlýju. Allar beztu minningarnar frá bernsku- árunum urðu nú ljósar og lifandi í huga hans, og nú reit hann sögur frá bernsku sinni og æsku. Eru þær snildarlegar að máli og stíl, og fögur og hrífandi er mynd sú, er hann málar af móður sinni, sem hann mundi ekki eftir, en hafði heyrt sagt frá. Lýsingar hans í sögum þessum á sálarlífi barna eru einhverjar hinar merk- ustu í heimsbókmentunum, skarplegar og töfrandi fagrar. Þá er Tolstoi var í Kaukasus, fékk hann ást á stúlku einni af Kósakkaættum. í bókinni »Kósakkarnir« lýsir hann sjálfum sér og þessari ástmey sinni. Eru lýsingar þær hinn dýrðlegasti skáldskapur. í bókinni er og lífinu og náttúrunni í Kaukasus þann veg lýst, að hver og einn hlýtur að undrast listatök skáldsins, gleyma allri gagnrýni og hrífast með'inn í þá heima, sem frá er sagt. Tolstoi gerðist nú liðsforingi í her Rússa og tók þátt í Krímstyrjöldinni. Sótti hann um að fá að vera þar, sem mest var að vinna, og var þeirri umsókn hans vel tekið. Varð hann frægur fyrir hreysti, og var honum opin leið til herframa. En einmitt nú, er hann sá daglega fyrir augunum ógnir þær, er styrjaldir hafa í för með sér, og hann mátti vænta dauðans á hverri stundu, vaknaði hjá honum hugsunin um að gera kenningar Jesú Krists að aflvaka í lífi þjóðanna og endurfæðingarlind öllum þeim, er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.