Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 49
IÐUNN Sálgreining. 43 að hugarvíl hennar stafaði frá samvizkubiti, sem atburður þessi hafði valdið henni, án þess hún væri sér þess vísvitandi eða hefði getað gert sér grein fyrir því. Sem dæmi um drauma, er sýna duldar þrár, má nefna, aö gift kona sagðist ekki vilja eignast börn, vegna þess, að þau hjónin hefðu ekki næg efni til þess; en þrátt fyrir þetta dreymdi hann alloft, annaðhvort að hún var að eiga barn eða hafði eignast fallegt barn. »Er þetta augljóst dæmi þess, að í raun og veru langar hana til að eignast barn, en hefir bælt löngun þessa og gert hana afturreka með allskonar skynsemis-ástæðum. Kemur því hugarþráin aðeins fram í draumi*, segir dr. Freud. Oft og einatt er lækninum örðugt að komast í réttan skilning um það, við hvað táknmál og rósamál sjúkl- ingsins eigi, þrátt fyrir hugsantengdir og drauma. Og er þá enn þriðja aðferðin, sú, að gera tilraunir með hugmyndatengdir, á þann hátt að láta sjúklinginn skýra frá, hvaða hugsanir og hugmyndir ákveðin orð vekí honum — ósjálfrátt, án þess honum gefist ráðrúm til að hugsa sig um. Getur þá læknirinn stundum á þennan hátt komist að því, hvað sé efst á baugi í huga sjúkl- ingsins. — Og má vera, að á þann hátt komist hann í skilning um atriði þau, er hugarvílinu valda. Kemur hér bæði til greina táknið sjálft — við hvað sjúklingurinn geti átt með því — og tímalengdin, er svarið heimtar, því hún getur borið vitni um geðshræring þá, er hið Sefna orð veki. Sem dæmi má nefna, að læknirinn segir: »Vagga«. Sjúklingurinn svarar: »Andvana fæddur*. Og bar raun vitni um, að sjúklingurinn þjáðist af ástæðu- lausri hræðslu um að barn sitt fæddist andvana. — Enn er eitt, sem læknirinn verður að athuga og taka tillit til, er hann vill sálgreina. — Hann verður að at- huga alt, sem sjúklingurinn gerir bjagað: störf, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.