Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 102

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 102
96 Bækur 1928. IÐUNN allir taldir. Þar sem slíkt skáldaval er saman komið, má naerri geta, að ljóðelskum lesanda er búið hátíðarborð, hversu matvandur, sem hann annars kann að vera. Er það og sannast að segja, að hér finnum við nokkrar af fegurstu Ijóðperlum heimsbókmentanna, eins og >Lótó- fagar* Tennysons, »Synir Mörtu* eftir Kipling og »SkáIdið Wennerbóm® eftir Fröding. En margt er þarna fleira af ágætiskvæðum, svo sem »Riddarinn* eftir Grip- enberg og »Uppreisnarmaður« eftir Snoilsky. Þá má og ekki gleyma köflum úr »Faust« Goethes, síðari hluta. Mun Magnúsi hafa dottið í hug að snara þeim hluta þessa fræga ritverks á íslenzku og ljúka þannig við það verk, er Bjarni heitinn frá Vogi hóf. Um nákvæmni þýðinganna get ég ekki dæmt lil full- nustu, þar sem ég um flest kvæðanna hefi ekki haft tækifæri til samanburðar, enda er það ekkert aðalatriði, að nákvæmt sé þýtt, ef anda kvæðisins er náð og hinn nýi búningur fer því vel. En þar, sem kostur hefir verið á samanburði, hefi ég komist að raun um, að þýðingin er yfirleitt bæði nákvæm og smekkleg. Þýðingin á kvæði Frödings um skáldið Wennerbóm virðist mér jafnvel taka frumkvæðinu fram — ef til vill að undanskilinni síðustu Ijóðlínunni, þar sem hinni hálf-tvíræðu hugsun frum- kvæðisins er, tæplega náð. Magnús Asgeirsson á þökk og viðurkenningu skilið fyrir þýðingarstarf sitt. Vonandi verður þess ekki mjög langt að biða, að hann sendi út annað hefti af Þýddum ljóðum. Alt of lítið er að því gert á síðustu árum að kynna erlenda úrvalshöfunda — jafnt þá, er bundið mál rita og óbundið — íslenzkum lesendum. Og snjallari þýðanda en Magnús eigum við varla sem stendur. Eitthvað fleira af ljóðabókum en þær, sem hér hafa verið taldar, hafa komið út á árinu. En þær hafa ekki verið sendar Iðunni og verður þsirra því ekki getið hér. Framh. A. H.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.