Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Qupperneq 90

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Qupperneq 90
84 Ur hugarheimum. IÐUNN til vill var þetta einmitt sá hinn duldi tilgangur lífsins: að íll reynd skyldi gera þig að kennara bræðra þinna og að leiðsögumanni þeirra. Og eg vitnaði fyrir bræðrum mínum — æskumönn- unum, sem enn þá stóðu á vegamótum og gátu valið hverja þá leið, er þeir vildu. Og ég sagði: Veljið víslega! Trúið ekki lífinu. Það er sjónhverfing og blekking. Það læzt vera alt annað en það er. Alt, sem við erum á þönum eftir, er hégómi og heimska — hrævareldar, sem ginna okkur út á kviksyndið, en svo þegar við liggjum í feninu og sökkvum dýpra og dýpra og sjáum engin ráð til að komast upp úr — þá hæða þeir okkur og hverfa sjónum. Þannig talaði ég til æskumannanna. En þeir hlógu. Og þeir depluðu augunum hver framan í annan og sögðu: Aumingja gömlu mennirnir! Hvað vita þeir um iífið, sem eru búnir að gleyma því? Og þessi stund varð mér enn ein kenslustund. Þetta hafði ég átt eftir ólært. Og það var síðasta von mín, sem brást. Ungur má ekki læra af gömlum. Þá yrði hann gamall sjálfur og þyrði ekki að hætta á lífið. En sá einn ber sigur frá borði, sem teflir á tvær hættur. Því eru mein- bugir lagðir á milli æsku og elli, svo þær skilji ekki hvor aðra. Þær standa sín hvoru megin gátunnar miklu og tala hvor sitt tungumál. Því lífsgátuna má enginn ráða fyrir annan. Hana verður hver og einn að ráða fyrir sjálfan sig, eða hníga að velli frá henni óráðinni. Og ekki þér, heldur mér ej falið það starf að vera kennari æskumannanna, sagði 111 reynd. Þú getur verið ánægður, ef þú kemst einhverntíma svo langt, að þú getir verið þinn eigin kennari. Þá draup ég höfði og þagði. Þunglyndi mikið og hugarvíl kom yfir mig. En í þunglyndinu var ró. Og nýjar hugsanir komu — hljóðlátari en þær gömlu. Ef til vildi var þetta leyndardómurinn í lífinu: að læra að verða sinn eigin kennari. Ef til vill væntir enginn þess, að ég umturni heiminum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.