Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 73
iðunn Flagarinn. 67 er við töluðum bæði. Ég útlistaði fyrir henni, hvernig þessi áhrif væru til vor komin, gegn um rannsóknir á sögulegum minningarmerkjum, sem voru alskráð forn- grísku letri. Þannig ræddum við saman nokkra stund. En svo fór mér að verða hrollkalt, og með því að ég óttaðist að við myndum bæði fá kvef, ef við sætum þarna lengur, leiddi ég Melaníu heim að húsinu aftur. — Næstu daga var hún í huga mér oftar, en ég hafði getað búist við. Og þar sem minningin um liinn goð- fagra líkama hennar vildi ekki láta mig í friði, tók ég þá ákvörðun að vinna ástir hennar. Þrem dögum síðar hitti ég hana aftur í sumarbústað Matthildar móðursystur. Þá var klukkan um þrjú síð- degis og móðursystir mín svaf. — Ég vissi það fyrir fram, að með taumleysi og ofbeldi myndi ég aðeins vekja mótspyrnu; ég varð því að fara varlega í sakirnar. Melanía var í léttum kjól — eins léttum og þunnum og hægt er að klæðast, jafnvel í sumarhitum. Kjóllinn var úr ljósgrænu silki og svo víður, að hann minti einna helzt á náttkjól. Tvö mjó bönd héldu honum saman yfir axlirnar. Hún teygði úr sér á legubekknum og bauð mér að setjast við fætur sér. Svo losaði hún um kjól- inn í hálsinn til þess, að því er hún sagði, að geta dregið andann frjálsar. Hún virtist vera mjög þjáð af hitanum; hún var kafrjóð í kinnum og sýndist eiga erfitt weð að liggja kyr nokkurt augnablik. Ég reyndi alt, sem í mannlegu valdi stóð. Ég braut upp á einu umræðuefninu á fætur öðru — talaði um Hleópötru, um vorið, um dansleiki — án þess að mér tækist að lokka fram á varir henni annað en drembilegt hæðnisbros. Seinast þreif ég í ráðaleysi morgunskóinn, sem af tilviljun hafði dottið af fæti hennar, og þrýsti honum að vörum mér. Þá tók hún að sparka í mig
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.