Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 41
ÍÐUNN Sálgreinins- 35 En fjölþættast 09 hættulegast allra þeirra kerfa, sem myndast geta í barnæsku, álítur dr. Freud þó kerfi það, er myndast getur, þá er barnið — unglingurinn, og síðar fullþroska maðurinn, — snýr allri hugð sinni, öll- nni tilfinningum sínum að eigitt persónu sinni. Þetta er sennilega tíðara en margur hyggur, og getur úr orðið algerð og altæk sjálfselska. Nefnir dr. Freud þetta »Narcissismac. Og er nafnið dregið af sögninni um Narcissus. Hann var ungur maður og fagur, sonur fljóts- 'ns Céphise. — Einhverjú sinni sá hann eigið andlit sitt í tærum gosbrunni. Varð hann þá svo dauðskotinn ' sjálfum sér, að hann fleygði sér í hyldjúpa þróna og hugðist mundu kvssa hina fögru ásjónu. Guðirnir sáu aumur á honum og gerðu hann að blómi því, er enn í dag ber nafn hans. — Þegar svo illa tekst til, að slíkt sjálfselskukerfi mynd- ast, og allar tilfinningar, öll aðdáun og hneigðir og hugðir, hverju nafni sem þær nefnast, beinast að eigin líkama — í stað þess að beinast út á við á eðlilegan hátt, þá leiðir af því hina mestu ógæfu, hið mesta lífs- ólán fyrir sjúklinginn. Því hér er um verulega sýki að ræða, þó hún eigi aðsetur og upptök í hugsankerfi. En ef eigi er um líkamlegan sjúkleik að ræða — t. d. með- faedda kynferðissjúkdóma eða fengna fyrir smitun á unga aldri — getur einmitt sálgreiningunni oft og einatt tekist að lækna slíka menn, ef lækninum tekst að kom- ast fyrir orsakir þær, er upphaflega lágu til þess, að slíkt sjálfselskukerfi myndaðist og koma sjúklingnum í skilning um ágalla þá í hugsun og rökréítu samhengi, er leitt hafa hann á glapstigu. Venjulegast kemst lækn- 'rinn eigi á rétta leið — hvorki þá er um sálgreining slíkra sjúklinga eða annara er að ræða, — nema hánn skilji tákn þau og rósamál það, er sjúklingurinn, þ. e. a. s.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.