Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 94

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 94
88 Úr hugarheimum. IÐUNN ólíkar skáldsögum nútímans, en þó sérstaklega að einu leyti. Þar sem fornsögurnar aðallega segja frá hernaðar- æfintýrum manna, stríði þeirra við aðra menn — snúast skáldsögur nútímans að langmestu leyti um stríðið milli manns og konu, um æfintýrin milli kynjanna. Margar og samtvinnaðar orsakir stuðla að því að skapa þenna mismun; en ein af höfuðorsökunum er sú, að hugmyndirnar um velsæmi hafa tekið breytingum. Að teygja lopann um viðkvæmni í tilfinningum og um ásta- mál, töldu fornmenn ekki einungis ókarlmannlegt, heldur blátt áfram ósæmilegt. Ef komið var inn á slík efni, varð það að vera stutt og laggott. Bændafólk nútímans er, í þessum efnum sem svo mörgum öðrum, arftakar að venjum og hugsunarhætti sögualdarinnar. Samt sem áður er svo mikið djúp staðfest á milli fornsögunnar og skáldsögunnar að þessu leyti, að í huga lesandans vakna ósjálfrátt ýmsar spurningar. T. d. þessi: Ef vér gerum ráð fyrir, að fornsagan gefi ranga mynd af lífi þeirra tíma, með því að tala of lítið um ástamálin — gefur þá ekki skáldsagan jafn ranga mynd af nútíðarlíf- inu, með því að tala of mikið um þau? Er það ekki veikleikamerki, hvernig skáldskapur nú- tímans svo að segja fellur fram og tilbiður áslina? Og er ekki þessi tilbeiðsla að nokkru leyti uppgerð ein? Leiðir hún ekki til fölsunar á tilfinningum og uppgerðar í ástalífinu? Skáldskapurinn æsir upp ásthneigðir unga fólksins og hleypir í þær ofvexti. Og á hina hliðina sýg- ur skáldskapurinn næringu af þessu uppgerðar-ástabralli og vex út yfir öll takmörk. Ef þessu heldur áfram, verð- ur sennilega áður langt um líður ekki rúm fyrir annað í þessari veröld en ástalíf unga fólksins og bókmentirn- ar um það. I einni af bókum sínum — það var víst í »Utsyn og innblikk« — tók Sigurd Ibsen á sínum tíma þetta efni til meðferðar. Hann ákærði bókmentirnar fyrir það, að þær fölsuðu lífið, með því að gefa ástamálunum alt of mikið rúm. Hafði hann rétt fyrir sér? Sigmund Freud kemur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.