Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 17
IDUNN Leo Tolstoi. 11 í þeim landshluta, er hann bjó í, og átti nú að jafna þau þrætumál, er upp kynnu að koma milli jarðeigenda og leiguliða. En Tolstoi sá, að réttlæti hans og óhlut- drægni í dómum fékk því einu áorkað, að báðir máls- aðilar þóttust hafa orðið afskiftir. Komst Tolstoi brátt að raun um, að friðardómarastarfsemi hans varð að litlum notum, og sagði hann þá af sér. Nú stofnaði hann skóla handa bændabörnum, og veittist honum léttara en áður að láta þau skilja sig og hafa not kenslunnar. Hann hafði nú fundið upp nýja kensluaðferð. Hann kynti sér hugsunarhátt og gáfur hvers barns fyrir sig og tók það svo þeim tökum, er hann hugði við eiga, hvort sem þau tök voru samræm venjulegum kensluaðferðum eða ekki. Hann ritaði um aðferð sína, gaf jafnvel út blað um hríð. En brátt sá hann, að vonlaust mundi vera fyrstu 100 árin að fá menn til að nota kensluaðferð hans, þó að sumir dáðu hana í orði. En daglega sá hann þess vott, að starfsemi hans í skólanum bar góðan árangur. Vann hann af kappi að kenslunni og stundaði auk þess búskapinn af miklu framtaki og mikilli hagsýni. Loks varð hann tauga- veiklaður af hóflausri áreynslu og þungum áhyggjum, og þar kom, að hann varð að fara að heiman sér til hressingar. En þegar hann var farinn, brauzt lögreglan inn í skrifstofu hans, braut upp skápa og aðrar hirzlur og skoðaði grandgæfilega skjöl hans og skrif. Þá er Tolstoi frétti þetta, varð hann ærið reiður. Skrifaði hann keisaranum og kærði yfir ofbeldi lögreglunnar. Reit keisarinn honum afsökunarbréf, enda hafði ekkert fundist á Jasnaja Poljana, er benti á, að Tolstoi væri við riðinn starfsemi byltingamanna. Tolstoi hafði nokkrum sinnum orðið hrifinn af konum, er hann hafði kynst. Nú varð hann svo gagntekinn af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.