Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Side 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Side 29
iðunn Sálgreining. 23 fjölmargar hneigðir og hugðir sér rætur. Reyna menn oft að gera sér margvíslega grein fyrir ýmsu, sem stafar frá dulvitund þessari, en fæstum tekst slíkt til hlítar, að því er Freud ætlar. Stafar þetta aðallega frá því, að dulvitundin getur aðeins gert sálvitundinni vart við það, sem í henni býr, á annarlegu máli, táknmáli. Og það er nú einmitt ein af nýungum læknisins að hafa uppgötvað þetta táknmál, þetta »fleygletur« dulvitundarinnar, og ráðið fram úr því. Hefir hann safnað fjölmörgum slíkum táknum úr tali — og draumum — sjúklinga sinna og sýnt fram á, hvað þau eigi við, hvernig eigi að nota þau til þess að gera sér ljósa grein fyrir því, sem í dulvitund sjúklingsins búi. — Dulvitundin er engan veginn óskapnaður einn, að áliti Freud. í henni myndast þvert á móti kerfi, og í kerfum þessum búa dularöfl þau, er stjórna eðlishvötum manna. Hin fjölmörgu kerfi dulvitundarinnar eru samanlögð í raun réttri hinn innri maður sérhvers manns. Eðli hans og einstaklingsmegin er undir því komið, hvernig dul- vitundinni er háttað. En þrátt fyrir það getur sjálfsvitund og eiginhyggja manna aldrei skynjað til hlítar það, sem í eigin dulvitund býr. A svipaðan hátt og skynvit vor geta og ekki frætt oss á raunverulegu eðli þeirra ytri áhrifa — hins ytra umhverfis — er þau skynjá. Vér erum því í raun réttri einkar ófróðir um eigin eðli. Og þá er um taugaveiklaða menn er að ræða, getur lækn- irinn aðeins gert sér grein fyrir áhrifum magns þess og orku, sem í dulvitundinni býr, þá sjaldan orka þessi kemur í ljós fyrir áhrif þau, er hún hefir á hugsan sjúklingsins, á eiginvitund hans. Koma áhrif þessi greini- legast fram í draumum og í tali sjúklinganna — en venjulegast óbeinlínis, eins og áður var sagt — á tákn- máli, rósamáli. Og verður list læknisins fyrst og fremst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.