Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 76
70 Flagarinn. IÐUNN um, að öll mín vélabrögð dygðu ekkert gagnvart þessari stúlku, og ég ásetti mér að reyna að gleyma henni og koma ekki oftar heim til Matthildar móðursystur á með- an hún dveldist þar. Það tókst nú samt ekki, og nú tók ég að sárbölva sjálfum mér og minni eigin flagaranátt- úru, sem hafði gint mig til að eyða tíma og kröftum í árangurslausar tilraunir að hræra steinhjarta þessarar goðfögru konu. Til þess að gleyma fór ég að sækja kaffihús og ölknæpur, og þar sat ég oft til miðnættis, innan um unga listamenn, sem ekkert var heilagt í þess- um heimi og hver fyrir sig áttu þetta tíu—tuttugu vin- konur. Ég segi ykkur alveg satt, — af einnar nætur samveru með slíkum kumpánum má læra meira en sið- aður maður lærir í fimmtíu ára hjónabandi. Eftir nokkurra daga sukk og svall fýsti mig aftur út í sumarbústað móðursystur minnar. Einhver röm taug dró mig þangað. Melanía tók á móti mér í gestasalnum — það er að segja, eiginlega tók hún nú ekki á móti mér. Hún sat við gluggann og var að glitsauma. Hún Ieit ekki við mér; þá sjaldan hún leit upp frá saumun- um, horfði hún út um gluggann. Og þau augnatillit voru svo óvingjarnleg og reiðileg, að ég kendi nærri því meira í brjósti um landslagið en sjálfan mig. Hún spurði hvort ég vildi ekki hafa yfir eitthvað af grískum grafskriftum. Ég leit- aði í heilabúi mínu, eins og maður leitar i kommóðu, en allur minn lærdómur var á þeirri stundu úti um hvipp- inn og hvappinn. Ég fyrirvarð mig svo, að ég sá ekki annað ráð vænna en að taka hatt minn og kveðja. Næsta skifti, er ég kom, sátu þær á tali, hún og móðursystir mín. Nóttina áður hafði mér ekki komið dúr á auga. Ég mæltist til þess við Melaníu, að hún kæmi með mér út í garðinn — niður að laufskálunum. Hún svaraði, að til þess væri alt of dimt; hún vildi ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.