Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 50

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1929, Blaðsíða 50
44 Sálgreining. IÐUNN honum gleymast, bögumæli, mismæli, handatilburði, kæki o. s. frv. Og verður alt þett2 æfðum sálgreinara að mat, gefur honum bendingar um, hvar ágallar séu á eðlilegu sálarlífi sjúklinganna. Mörg eru þau dæmin úr daglega lífinu, sem Freud færir til sönnunar máli sínu um mikil- vægi slíkra smábendinga, þegar farið sé að nota þær til þess að skýra tilfinningar manna yfirleitt. Til dæmis má taka, að tvær konur áttu að giftast — sennilega að ráði foreldra eða forráðamanna. Gleymdi önnur þeirra að fara til hárþvottakonunnar á tilteknum tíma. Hin gleymdi að máta brúðarkjólinn hjá saumakonunni, sjálfan daginn fyrir brúðkaupið — og mundi loks eftir því seint um kvöldið. Báðar skildu konur þessar við menn sína skömmu eftir brúðkaupið. Ekkert er algengara en að gleyma regnhlíf, sem tekin hefir verið með í þurviðri — eða borgun í félag, sem aldrei er sótt. — En aldrei gleymist að sækja ávísun eða hefja hana í banka o. s. frv. Og þá er um sjúkliuga er að ræða, segir gleymni í mörgum myndum til um tilfinningar þeirra — og má þá nota venjulegar sálgreiningaraðferðir — einkum hugs- antengingar — til þess að komast að raun um, hvað það sé, sem liggi til grundvallar fyrir gleymninni í það og það skiftið. — Má til dæmis taka, að sjúklingur, sem óafvitandi þjáðist af ofást gagnvart móður sinni, sagðí einhverju sinni: »Föður mínum þótti mjög vænt um konu mína“ — í staðinn fyrir „sína“. Vinur dr. Freud var einhverju sinni að tala um ranglæti örlaganna, og ætlaði að tilfæra latneska versið: »Exoriare aliquis nostris ex ossibus ultor!«i), en honum er ómögulegt að muna orð- ið: „a/iquis“. Hann er látinn greina frá hugsantengdum viðvíkjandi gleymni þessari. Kemur þá í ljós, að aliquis 1) „Mætti sá, er hefnir, rísa úr ösku vorri".
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.