Kirkjuritið - 01.03.1938, Page 7

Kirkjuritið - 01.03.1938, Page 7
Kirkjuritið. Sigurður P. Sívertsen. 85 Hofskirkja i Vopnafirði. iara nær um, hvernig honum liafi fallið það. Eftir helg- ina söðlaði hann liest sinn og reið út i sveitina lil sókn- arharna sinna og spurði, hverju það sætti, að þau liefðu ekki sótt kirkju á sunnudaginn — í góðu veðri um há- sumarið. Hann fékk aftur það svar, að þetta stafaði sízt af nokkurri óánægju með prestinn, heldur væri það ekki vani að sækja messu að Hofi á hverjum sunnudegi,

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.