Kirkjuritið - 01.03.1938, Side 20

Kirkjuritið - 01.03.1938, Side 20
98 Jón Helgason: Marz. þjón Jesú Krisls og sýndi i öllu starfi síiui liinn næmasta skilning á, aö fyrsta og æðsta krafan til þjónustumanna Krists er sú, að „sérhver reynist trúr“. Ég ætla, að öðrum sé það ekki kunnugra en mér, með livaða liug liann ung- ur gekk úl i prestsskapinn og með hve mikilli alúð og ósérplægni liann rækti það starf, eða hve mikla vinnu hann lagði á sig vegna kenslustarfsins við Háskólann og liana einalt meiri en lieilsan levfði. Hann elskaði liina ungu háskólastofnun af alhug og álli ekki aðra ósk heit- ari en að hún mætti blómgast og ávinna sér verðskuld- aða hylli og traust hinnar íslenzku þjóðar með vaxandi aldri, sem allal' er eitt af höfuðskilyrðum fyrir þrifum slíkrar stofnunar. En þann kærleika siim sýndi hann í verkinu með lifandi áhuga sínum á því, að starf lians sjálfs í þjónustu Háskólans mætti verða nemendunum til sem mestrar bléssunar og sem áhrifadrýgst fyrir líf þeirra og starf síðar. Og þess vegna lét liann sér það aldrei úr minni Iíða, að eitt af meginskilyrðum þess, að vera góður kennari er altaf það, að kennárinn sjálfur lifi i þeim fræðum, sem hann á að kenna öðrum. Þetla gerði Sigurður Sívertsen alla tíð. Þess vegna má og með sanni um hann segja, að hann liafi altaf verið að læra — altaf að auka og' fullkomna þekkingu sína á þeim efnum, sem hann átti að fræða aðra um. Hann áleit þetta skyldu sína við skólann, við lærisveina sína og við Guð og sjálf- an sig sem höndlaður af Kristi Jesú. Það má vel vera, að Háskólinn hafi átt i kennaraliði sínu enn álirifameiri og lærðari menn en hann, en hitt þori ég að fullyrða, að Há- skólinn hafi engan kennara átt, er að skyldurækni, sam- vizkusemi og kærleika til starfsins tæki lionum fram. Þess vegna verðskuldar nafn lians að geymast í heiðri i annálum Háskóla vors. En þessi innilegi kærleiki Sigurðar Síverlsen til há- skólastarfsins var ávalt og jafnframt einn liður í kær- leika hans til kirkju Jesú Krists á meðal vor. Henni hafði hann ungur gefið hjarta sitt i þjónandi kærleika,

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.