Kirkjuritið - 01.03.1938, Side 38

Kirkjuritið - 01.03.1938, Side 38
116 Friðrik A. Friðriksson: Marz. vel, og gegn henni beitir hann allri árvekni, liyggindum og harðfengi. Það er sú hættan, sem mest sker í augu og allir skilja, og allir menskir menn vilja leggja sinn skerf til að afstýra. En til eru aðrar liættur, sem sér- staldega lig'gja í leyni fyrir sjómanninum, lævísar og' i- smeygilegar hættur, sem þeir einir sjá, er opna augun vel. Ég á við þær sálarlegu og félagslegu liættui', sem mengað geta persónulegt manngildi sjómannsins, gert liann snauðari af skilningi, áhyrgðartilfnningu, hófstill- ingu og góðvild, og þvi öðru, senx einkum gerir mann að manni. Jafnvel beint i eðli sjálfrar sjómenskunnar er nokkura slíka hættu að finna, ef vel er að gáð. Ægir er kviklynd- ur, kaldlyndur; liann er illa „tilslettinn“ í umgegni, eins og maður hefir konxist að orði. Sá sem ár eftir ár, og æfi- langt, sætir aðhúð hi'anaskapar og liörku, má vera sér- staklega vakandi og Vel gerður, ef slíkt á ekki að ná að menga hans eigið skapferli. Því að hann á það mjög á hættu, að verða sjálfur kaldlyndur, liranalegur og ,.til- slettinn“, — að fá einslcoxxar sigg á simx innri mann, sem gerir hann ónænxan, óþýðaxx og vorkunnarlítinn. Af tveim gagnólíkum orsökuixi verða menn vorkunnar-litlir eða — lausir, — annarsvegar af þvi, að þeir liafa haðað í rósum frá fæðiixgunni, jxekkja exxga skókreppu lífskjar- anna og geta ekki sett sig í annara spor, hinsvegar af þvi, að þeir liafa sætt svo xxxikilli hörku og linjaski unx dagana, að þeir eru ox'ðnir liarðnaðir, þykkskinnaðir, samúðarsljóir. í flestum af hinum fjöldamörgu sjó- mannasögum, sem til eru, kemur liann franx, þessi harðn- aði maður, ruddalegur i orði, tillitslaus við lítilmagnann. 1 þeim sögum finnuni vér og jafnan liinn manninn, — og teljunx liann meiri og sannari mann — senx andæfir ruddaskapnunx, hregður hlífiskildi yfir orkusmáa og ó- vana ungmennið, og' hvetur til siðgæðis og sátta. Vér get- um fallist á lífsspekina í því, að „enginn vei’ði óbarinn hiskup“, að þægindadýrkun og linkuleg hlífð við sjálf-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.