Kirkjuritið - 01.03.1938, Qupperneq 42

Kirkjuritið - 01.03.1938, Qupperneq 42
120 Friðrik A. Friðriksson: Marz. ur lang't út fyrir Islandshaf. Það er ekkert skjall að segja, að í hættunni eru þeir yfirleitt hæði ódeigir og mann- úðlegir, — eða eins og kveðið var um Þorbjörn: „Vissu þeir, að veðurglöggur var liann eins og gamall skarfur, hjálparþurfum hjálparsnöggur, í hættum kaldur hæði og djarfur“. Gott er að fá tækifæri til að játa þetta, og þakka það. En þá er að biðja þess, að þannig verði það ávalt, — að að sjómenn voxar verði einnig hinum innri og félagslegu hættum vaxnir, að þeir verði ávalt, þrátt fyrir veiði- skapinn, fyrst og fremst samúðarmenn, lífsástarmenn; að þeir eigi ekki aðeins ódeigan hug, heldur opinn hug, sem skilur lög menningar, og heldur þau. Það er lietju- skapur og mannúð, að hjarga mönnum úr lífsháska, á stórum, en tiltölulega sjaldgæfum augnablikum. En til er annar liáski og önnur mannbjörgun, sem jafnvel enn- þá þroskaðri lifsást og mannúð þarf til. I því sambandi er eftirtektarvert, og ljúft, að minnast þess, að á rnorgni kristninnar voru þessi orð sögð við sjómann: „Símon Jóbannesson, elskar þú mig?“ Og sjómaðurinn svaraði: „Heri-a, þú þekkir alt; þú veizt að ég elska þig“. Þá sagði sá, er spurði: Gæt þú sauða minna, — gæt þú lamba minna“. Og í elskunni til berra síns og hollustu við vilja lians, gekk sjómaðurinn ótrauður út á braut fórnarinnar og trúmenskunnar, — gjörðist græðari, hirðir. „Vertu ekki hrædd, litla hjörð!“ íslenzka þjóðin er örsmá hjörð, ofurlítill lambahópur lausnarans á af- skektu eylandi í Norðurhafi. Það land er að vísu svip- mikið og auðugt, en það þarf — kanske öðrum löndum fremur — á dáðrökkum, hugsandi og velviljuðum mönn- um og konum að halda. Svo kveður Einar um „Sóley“, þ. e. Island:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.