Kirkjuritið - 01.03.1938, Qupperneq 50

Kirkjuritið - 01.03.1938, Qupperneq 50
Marz. GILDI SAMÚÐAR. Úr bréfi. Mér þykir vænt um „KirkjuritiS“. Þaö er holt, þegar degi hall- ar og maður kemur inn frá gegningunum, aS taka bók og lesa. ()g beztar eru þær bækur, sem tala viS ihánn i anda Krists. MaS- nr þarf aS mæta þeim anda, sem mildar hugarfariS og sættir mann viS vonbrigSin, sem lífiS vill svo oft rétta aS okkur mönn- unum í ýmsum myndum. ÞaS er svo holt aS lesa bækur, sem sýna manni hinn mikla andlega skyldleika mannanna, aS finna vini og samferSamenn meS sömu þrár, vonir og óskir. Sömu tár, sama bros og sö íu ódauSleikaþrána. Og ])etta alt frá einni og sömu uppsprettu. ÞaS ætti ekki aS verSa svo ýkja erfitt aS lifa meS mönnunum, ef einn og annar myndi eftir þessum skyld- leika. Enginn hefir nokkurn tima kunnaS jafnvel aS halda á þessum dásamlega skyldleika mannanna og Jesús Kristur. Þegar mannkyninu verSur þetta nægilega ljóst, þá renna allir saman í eina hjörS, sem þekkir sinn hirSi. SveitafólkiS er einangraS og svo fátt á sumum bæjum, aS þaS getur jafnvel ekkert talast viS allan daginn. Einn maSur viS gegningar úti viS myrkranna á milli og einn kvenmaSur í bæn- um. ÞaS þarf eitthvert andans afl á þessa bæi, sem blæs lifandi anda í brjóst þessum lifandi verum, svo aS líf þeirra sé auSugt aS samúS og skilningi i hvers annars garS. Og fordómalaust á aS vera líf hinna mörgu, sem í hópum lifa og njóta unaSar fjölbreytninnar. Ég efast ekki um, aS t. d. í Reykjavík séu menn svo andlega skygnir aö sjá þennan mun lifskjaranna, og hugsi ráS viS and- legri einangrun einstæöinganna uppi um sveitir landsins. Er nokkur starfandi hópur manna í Reykjavík sem ber þetta fyrir hrjósti? Koma einhverir þar saman til aS líta i anda inn á fá- mennustu sveitaheimilin og fórna þeim sínum brennandi bæn- um um ríkjandi eindrægni í anda drottins? Ég trúi á árangur slíkrar viSleitni, því aS GuS litur á hjartaS. Ó, þaS væri holt aS fá grein i Kirkjuritinu, sem sýndi slíkar taugar frá Reykjavik til sveitabæjanna. SamúS og skilningur eru beztu tengiliSir fjar- staddra manna viÖ slik lífskjör. — Einmitt vegna ólíkra lífs- kjara. Guðjón Rögnvaldsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.