Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 17

Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 17
KirkjuritiÖ. Prestastefnan. 275 10,15 og 1. Kor. 15,19. Séra Hálfdan Helgason flutti erindi um kirkjuna sein menningarstofnun og séra Árni Sigurðsson um and- legar framtíðarhorfur (i Dómkirkjunni). Séra Sigurjón Guðjóns- son skýrði frá utanför sinni til Norðurlanda. Séra Halldór Kol- beins hélt fyrirlestur um Fjallræðuna. Loks sagði séra Ófeigur Vigfússon prófastur frá endurminningum gamals sveitapresis. Mun Kirkjuritið væntanlega síðar birta einhver þessara erinda. Önnur mál Um bindindismál báru sjö prestar fram þessa lillögu, er samþykt var i einu hljóði: „Vegna jiess að notkun áfengis og tóbaks er orðin svo gifur- lega mikil hjá þjóðinni, þrátt fyrir öfluga bindindisstarfsemi inargra góðra krafta, að það er samróma álit helztu manna þjóð- arinnar, sem við uppeldis og menningarmál fást, að þetta sé Þjóðarvoði, lætur prestastefnan þá samliuga ósk sína í ljósi, að seni bezt samstarf megi takast með kirkjunni og þjónum hennar °g öllum góðum kröftum, sem að þessu mikla velferðarmáli vinna. Ennfremur skorar prestastefnan á ríkisstjórnina að gera sem fyrst öflugar ráðstafanir til þess, að draga úr hinni vaxandi áfeng- isnautn og böli því, er henni fylgir“. Séra Sigurgeir Sigurðsson og séra Jón Þorvarðsson prófastar mintust á ritið Dansk-íslansk Kirkesag og hvöttu presta til að styðja að útbreiðslu þess. Séra Björn Magnússon háskólakennari talaði nokkur orð um fjelagið „Vídalínsklaustur i Görðum“. Það hefir nú safnað i sjóð sinn 400 kr. Eókaefnd Samkvæmt lögum um bókasöfn prestakalla Prestakalla kaus prestastefnan tvo menn í bókanefnd prestakalla. Kosnir voru þeir háskólakennar- ■irnir Magnús Jónsson og Ásmundur Guðmundsson, var hann end- urkosinn. Þriðja mann í nefndina skipar kirkjuráðuneytið. Eveðja biskups iel® fundarlokum síðasta dag presta- til prestastefn stefnunnar, lýsti biskup því yfir, að hann myndi unnar innan skamms beiðast lausnar frá embætti. Kvað hann því valda ekki aðeins háan aldur ■unn, heldur einnig það, að liann vildi rýma fyrir yngri starfs- 'öftum. Hann mintist starfs síns um 44 ára skeið, fyrst við sUðfræðikenslu og svo á biskupsstóli, og þakkaði Guði alla þá nielii 0g biessun, er hann hefði veitt sér. Hann gat þess, að sér lefði auðnast að heimsækja öll prestaköll landsins í biskupstíð sinni, og hefði liann jafnan á ferðum sínum lilotið beztu viðtök- ui. svo að þær yrðu sér ógleymanlegar. Sérstaklega beindi hann Pokkum sinum til prestanna. Hann þakkaði einnig K. F. U. M. 3a 'ipsemd, sem það hefði sýnt sér og prestastétt landsins með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.