Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 3
Kirkjuritið. Dr. BJÖRN B. JÓNSSON. Við hittumst í Vesturlieimi fyrir aldarfjórðungi. Ég var ungur þá og skildi liann ekki. Við stóðum á önd- verðum meiði. En greinar lians síðár í „Sameiningunni“ sýndu mér, að hann var meiri maður og vitrari, víðsýnni og frjálslynd- ari en ég liafði liugsað liann. Hann kom liingað til lands fvrir 5 árum, og við sát- um kirkjulega fundi og ferðuðumst dálítið saman. Á milli funda ræddum við um það, hvernig andlegu sam- handi mætti verða komið á milli Islendinga austan hafs og vestan. Það var eitthvert heitasta áhugamál lians. Þótt hann væri eklci nema 6 ára gamall, er liann fór af íslandi, unni hann því mjög, og ekki minna en þeir, er hér liafa alið allan aldur sinn. Það sá ég hezt, þegar við komum á merka sögustaði. Honum virtust þeir heilagir, hann hafði þráð þá, og nú var stundin komin, að liann stigi á þá. Einkum er mér það minnisstætt, hvérnig hann lieilsaði Lögbergi. Hann liraðaði sér þang- að upp fagnandi eins og til fundar við ástvin, tók ofan og drúpti liöfði við hljóða bænagerð. Þvi næst lýsti hann blessun Guðs yfir landinu og þjóðinni af þessum stað. Hann talaði hreint og fagurt íslenzkt mál. Það var minjagripurinn hezti frá Islandi, er hann hafði varð- veitt alla þessa áratugi, unz hann fann það aftur. Gilti einu, livort hann talaði málið eða reit, það var jafn þrótt- mikið og tignarlegt hvort heldur var og féll vel að efn- inu. Komu oft fram hjá honum glæsileg og skáldleg til- þrif, enda er enginn vafi á því, að liann var skáld að eðlisfari, svo sem hann átti kyn til, hróðursonur Krist-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.