Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 42
298 Hinn almenni kirkjufundur. Júlí. á ein með þeim fyrst í stað, eða aðrir nánustu ástvinir. Mamma ein má lesa með þeim bænirnar — stundum pabbi — og henni einni er oftast trúað fyrir vandamálum, sem snerta trúartil- finningarnar. — En annars á hver einasti maður, sem afskifti hefir af börnunum, meiri og minni þátt í að móta trú þeirra. Þessvegna er svo mikill vandi, að velja börnum félaga. — Næst heimilunum er það svo skólinn, sem hefir áhrif á trú barn- anna með kristindómskenslunni. — Sú var tiðin, að kirkjan og heimilin voru ein um þá fræðslu, en með fræðslulögunum 1907 var skólaskylda lögleidd hér á landi, og þá var kristindómurinn ein af skyldunámsgreinum skólanna, og svo er ennþá. Sú breyting hefir þó orðið á, að nú er tekið fram í fræðslu- lögum, að skólarnir skuli kenna hin sögulegu atriði kristindóms- ins ásamt fögrum sálmum, en ekki eru þeir skyldaðir til trú~ fræði kenslu eins og áður var. Þar með eru úr sögunni deilur þær, sem lengi áttu sér stað um kverkensluna í skólunum — eða öllu heldur utanbókarlærdóminn eingöngu •— sem uppeldisfræð- ingar síðari tíma liafa dauðadæmt, þ e. a. s. þar undir heyrir þó ekki gagnsemi þess, að læra fagra sálma og ýms orð og setning- ar Jesú Krists sjálfs orðrétt. Barnaskólarnir halda þannig áfram kristindómsfræðslunni, sem foreldrarnir hafa byrjað á. I skólanum kynnast börnin Biblí- unni, einkum Nýja testamentinu og útdrætti úr sögu Gyðinga- þjóðarinnar, ásamt aðalatriðum úr kirkjusögunni, einkum er lögð álierzla á að kynna þeim æfi Krists og kenningar hans, eins og þær koma fram í Nýja testamentinu. Þar halda börnin áfram að læra fögur vers og sálma, trúarlegs efnis. Söngur er mikið iðk- aður, þar sem við verður komið. Þess er vandlega gætt, að eng- inn skuggi falli á þá tíma af misklíð eða ávítunum. Myndir og uppdrættir skýra efnið. Einnig eru börnin látin hafa skrifleg verkefni í kristnum fræðum og gefst vel. Ég vil, til skýringa, láta þess getið, að þessa kensluaðferð hefi ég sjálfur notað j>ví nær öll árin, sem ég hefi kent, og gefist það prýðilega. Ég hefi lagt til grundvallar Biblíuna, einkum Nýja testamentið; talað svo við börnin um efnið, eftir því, sem mitt vit og þekking hefir náð til og á þann liátt, sem ég hefi haldið, að þau skildu bezt og yrði þeim eftirminnilegast; látið þau syngja mikið, vitanlega sálma, byrjað hvern kristindómstíma venjulega með söng. Söngur er afarnauðsynlegur við kristindómskensluna, og hefir góð áhrif. Mér er minnisstæð barnadeild, sem ég kendi kristin fræði á fyrstu starfsárum mínum. Sú deild þótti allerfið viðfangs og margt var þar af hraustum drengjum, sem tóku stund- um allóþyrmilega saman i fríminútunum. Mátti vitanlega sjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.