Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 27
Kirkjuriti'ð. Hinn almenni kirkjufundur. 285 lionuni hefir GuS liigt eilífðina í brjóst þeirra, eins og komist er að orði í 3. kap. Prédikarans. Kirkjan teliir, að i skjóli þessa æðsta hæfileika mánnssálarinnar þroskisf og aðrir liæfileikár bezt. En kirkjunni er það líka ljóst, að þroski trúarhæfileikans er einnig nokkuð undir þroska annara hæfileika kominn. Þess- vegna varð kirkjan nióðir skólanna hér á íslandi. Þess vegna kóni hún á ritlist og lestrarkunnáttu nieð þjóð vorri. Þessvegna hefir kirkjan orðið sú mentamóðir, sem liún varð á meðal þjúð- anna, þangað lil ríkisvaldið leysli hana að mestu leyti af hólmi, með því að taka sjálft að sér þelta vérkefni, er það hafði og að ýnisu leyti meirá afl til. Kirkjan getur því siður látið sig þroska annara mannlegia hæfileika litlu skifta sem hún telur heilbrigffan þroska þeirra eitt af skilyrðum til þess, að trúarhæfileikinn fái að fullu not- ið sín. Þannig á kirkjan samleið með liverju góðu foreldri og hveij- um góðum kennara, l)ó hún telji trúarhæfileikann æðstan. En jafnféamt þvi', sem kirkjan vill styðja að lieilbrigðum þrpska allra hæfiieika æskunnar, verður liún að heita á þessa sömu aðilja lil samstarfs að þroska þess hæfileika álli'ar óspiltrar æsku, sem æðstur er og mest verður fyrir þroska allra hinna. Kem ég þá fyrst að þeim staðreyndum, sem fá stutt vonirnar uni árangur af slíku starfi. Meðal þess, sem styður vonir vorar í þessu efni, er í fyista lagi manneðlið sjálft. Trúarhæfileikinn er áskapaður eiginleiki sérhvers andlega lieil- brigðs manns. Fullkomin vönlun trúarhæfileikans er því, ef lil vr, aðeins vanþroskamerki, eða misþroska, á sinn bátt eins og sjónarhæfileiki getur borfið bjá dýrum, sem æ eru i myrkri. Um livert einasta mannsbarn, sem fæðist andlega lieilbrigt, getum vér þá sagt: „Trúarhæfileikinn er þar til“. Ilann getur verið i misríkuni mæli að vísu. En ef menn segja: , Ilann er þar ekki , ba er það annaðhvort af þvi, að liann hefir verið kæfður með váiihirðu eða óhollum félagsskap, eða þá, sem sjáldgæfára er, með úbýggilegri ofmötun, sem hefir vakið óbeit um stund, eiris og dænú eru til um lystarhæfileikann bæði á námsefni og sjálfri fæðunni. Eftir minni réynslu hygg ég, að varlega megi í það fara, að neita trúhneigð nokkurs barns. Því að svo hefir að borið um ýmis þeirra barna, sem ég hefi sjálfur talið vanþroska í þeim efnuni, :|ð þau hafa sagt mér síðar frá innri baráttu, sem þau áttu í og vildu öllum dylja, eiamitt þegar ég hugði þau köld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.