Kirkjuritið - 01.07.1938, Qupperneq 27
Kirkjuriti'ð.
Hinn almenni kirkjufundur.
285
lionuni hefir GuS liigt eilífðina í brjóst þeirra, eins og komist er
að orði í 3. kap. Prédikarans.
Kirkjan teliir, að i skjóli þessa æðsta hæfileika mánnssálarinnar
þroskisf og aðrir liæfileikár bezt.
En kirkjunni er það líka ljóst, að þroski trúarhæfileikans
er einnig nokkuð undir þroska annara hæfileika kominn. Þess-
vegna varð kirkjan nióðir skólanna hér á íslandi. Þess vegna
kóni hún á ritlist og lestrarkunnáttu nieð þjóð vorri. Þessvegna
hefir kirkjan orðið sú mentamóðir, sem liún varð á meðal þjúð-
anna, þangað lil ríkisvaldið leysli hana að mestu leyti af hólmi,
með því að taka sjálft að sér þelta vérkefni, er það hafði og að
ýnisu leyti meirá afl til.
Kirkjan getur því siður látið sig þroska annara mannlegia
hæfileika litlu skifta sem hún telur heilbrigffan þroska þeirra
eitt af skilyrðum til þess, að trúarhæfileikinn fái að fullu not-
ið sín.
Þannig á kirkjan samleið með liverju góðu foreldri og hveij-
um góðum kennara, l)ó hún telji trúarhæfileikann æðstan.
En jafnféamt þvi', sem kirkjan vill styðja að lieilbrigðum þrpska
allra hæfiieika æskunnar, verður liún að heita á þessa sömu aðilja
lil samstarfs að þroska þess hæfileika álli'ar óspiltrar æsku, sem
æðstur er og mest verður fyrir þroska allra hinna.
Kem ég þá fyrst að þeim staðreyndum, sem fá stutt vonirnar
uni árangur af slíku starfi.
Meðal þess, sem styður vonir vorar í þessu efni, er í fyista
lagi manneðlið sjálft.
Trúarhæfileikinn er áskapaður eiginleiki sérhvers andlega lieil-
brigðs manns. Fullkomin vönlun trúarhæfileikans er því, ef lil
vr, aðeins vanþroskamerki, eða misþroska, á sinn bátt eins og
sjónarhæfileiki getur borfið bjá dýrum, sem æ eru i myrkri.
Um livert einasta mannsbarn, sem fæðist andlega lieilbrigt,
getum vér þá sagt: „Trúarhæfileikinn er þar til“. Ilann getur verið
i misríkuni mæli að vísu. En ef menn segja: , Ilann er þar ekki ,
ba er það annaðhvort af þvi, að liann hefir verið kæfður með
váiihirðu eða óhollum félagsskap, eða þá, sem sjáldgæfára er, með
úbýggilegri ofmötun, sem hefir vakið óbeit um stund, eiris og dænú
eru til um lystarhæfileikann bæði á námsefni og sjálfri fæðunni.
Eftir minni réynslu hygg ég, að varlega megi í það fara, að neita
trúhneigð nokkurs barns. Því að svo hefir að borið um ýmis
þeirra barna, sem ég hefi sjálfur talið vanþroska í þeim efnuni,
:|ð þau hafa sagt mér síðar frá innri baráttu, sem þau áttu í og
vildu öllum dylja, eiamitt þegar ég hugði þau köld.