Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 11
Kirkjuritið. Prestastefnan. 269 Kristjánsdóttir 50 ára), hinar báðar miklu skemri. En allar voru þœr merkiskonur, og vottum vér minningu þeirra virðingu vora nieð því að standa upp. I hóp þjónandi presta bættust á árinu þessir tveir: Eiríkur J. Eiríksson, fyrst kapellan, nú settur prestur í Dýrafjarðar- þingum eftir séra Sigtrygg, og Gísii Brynjólfsson, settur prest- ur í Kirkjubæjarklaustri (nú aðeins óskipaður). Þriðja prestinn vigði ég á næstliðnu sumri: Jóhann Hannesson, ráðinn trúboða austur í Kína, á vegum norska trúboðsfélagsins. Kreytingar á skipun prestakalla hafa orðið þessar, að séra Bergur Björnsson hefir fengið veitingu fyrir Stafbolti, séra Jón Bkagan fyrir Viðvíkur-prestakalli, séra Tryggvi Kvaran fyrir Glaumbæjarprestakalli og séra Hólmgrímur Jósefsson fyrir Skeggjastaða-prestakall i. Bað skal tekið fram í sambandi við veitingu iiinna tveggja skagfirzku prestakalla, að hinn nýskipaði Glaumbæjarprestur befir fengið leyfi kirkjumálaráðherra til þess að sitja áfram næsta ar á Mælifelli og þjóna þaðan sínu nýja embætti, ásamt sínu gamla, ti 1 belminga við prestinn í Miklabæ. Iiefir ráðberra ])ví 'agt svo fyrir, að Mælifell verði eklci auglýsl til umsóknar fyrst um sinn. Mun þetta gert til þess að komast hjá því í bili að byggja ayja prestsíbúð í Glaumbæ, þar sem ekki þykir lengur búandi 1 hinni gömlu íbúð, sem þar er. Hvað snertir Viðvíkur-prestakall, l>á befir séra Jóni verið heimilað að flytjast eklci norður til síns nyja embættis fyr en á næsta vori. Stendur sú ráðstöfun í sam- kandi við þær óskir hins nýskipaða prests, að fá prestsíbúðina flntta til Hóla, eins og einatt hefir áður komið til tals, en fjár- 'eiting vantar til að koma þar upp viðunandi prestsíbúð; en l>restur telur sig ekki geta unað við íbúð þá, sem presti er ætluð 1 Viðvík. — Þessi seinni ráðstöfun er gjörð með fullu samþykki soknarbúa nyrðra. Loks er það nýmæli í þann veg að komast í framkvæmd, að 'allaðir verði tveir aukaprestar lil aðstoðar prestum dómkirkju- safnaðarins hér í bænum, samkvæmt heimild í fjárlögum, því að serstök lög þar að lútandi bafa engin verið sett. Hafa þeir Garð- ai ‘Svavarsson (áður prestúr á Djúpavogi) og séra Sigurjón Árna- s°n prestur í Vestmannaeyjum verið kallaðir til slíkrar þjónustu ,let í Læ. Er fyista ástæða til að fagna því, að loks hefir tekist að fá oggjafarvaldið og landstjórn til að líta á þarfir dómkirkjusafn- a< arins, sem hefir til þessa orðið að hlíta þjónustu tveggja presta, eggju Við aldur, án þess að nokkurt tiilit fengist til þess tckið, a það er langsamlega ofvaxið kröftum tveggja presta, að veita S0 nu®L sem í eru nærfelt 28 þús. manns, viðunandi þjónustu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.