Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Side 11

Kirkjuritið - 01.07.1938, Side 11
Kirkjuritið. Prestastefnan. 269 Kristjánsdóttir 50 ára), hinar báðar miklu skemri. En allar voru þœr merkiskonur, og vottum vér minningu þeirra virðingu vora nieð því að standa upp. I hóp þjónandi presta bættust á árinu þessir tveir: Eiríkur J. Eiríksson, fyrst kapellan, nú settur prestur í Dýrafjarðar- þingum eftir séra Sigtrygg, og Gísii Brynjólfsson, settur prest- ur í Kirkjubæjarklaustri (nú aðeins óskipaður). Þriðja prestinn vigði ég á næstliðnu sumri: Jóhann Hannesson, ráðinn trúboða austur í Kína, á vegum norska trúboðsfélagsins. Kreytingar á skipun prestakalla hafa orðið þessar, að séra Bergur Björnsson hefir fengið veitingu fyrir Stafbolti, séra Jón Bkagan fyrir Viðvíkur-prestakalli, séra Tryggvi Kvaran fyrir Glaumbæjarprestakalli og séra Hólmgrímur Jósefsson fyrir Skeggjastaða-prestakall i. Bað skal tekið fram í sambandi við veitingu iiinna tveggja skagfirzku prestakalla, að hinn nýskipaði Glaumbæjarprestur befir fengið leyfi kirkjumálaráðherra til þess að sitja áfram næsta ar á Mælifelli og þjóna þaðan sínu nýja embætti, ásamt sínu gamla, ti 1 belminga við prestinn í Miklabæ. Iiefir ráðberra ])ví 'agt svo fyrir, að Mælifell verði eklci auglýsl til umsóknar fyrst um sinn. Mun þetta gert til þess að komast hjá því í bili að byggja ayja prestsíbúð í Glaumbæ, þar sem ekki þykir lengur búandi 1 hinni gömlu íbúð, sem þar er. Hvað snertir Viðvíkur-prestakall, l>á befir séra Jóni verið heimilað að flytjast eklci norður til síns nyja embættis fyr en á næsta vori. Stendur sú ráðstöfun í sam- kandi við þær óskir hins nýskipaða prests, að fá prestsíbúðina flntta til Hóla, eins og einatt hefir áður komið til tals, en fjár- 'eiting vantar til að koma þar upp viðunandi prestsíbúð; en l>restur telur sig ekki geta unað við íbúð þá, sem presti er ætluð 1 Viðvík. — Þessi seinni ráðstöfun er gjörð með fullu samþykki soknarbúa nyrðra. Loks er það nýmæli í þann veg að komast í framkvæmd, að 'allaðir verði tveir aukaprestar lil aðstoðar prestum dómkirkju- safnaðarins hér í bænum, samkvæmt heimild í fjárlögum, því að serstök lög þar að lútandi bafa engin verið sett. Hafa þeir Garð- ai ‘Svavarsson (áður prestúr á Djúpavogi) og séra Sigurjón Árna- s°n prestur í Vestmannaeyjum verið kallaðir til slíkrar þjónustu ,let í Læ. Er fyista ástæða til að fagna því, að loks hefir tekist að fá oggjafarvaldið og landstjórn til að líta á þarfir dómkirkjusafn- a< arins, sem hefir til þessa orðið að hlíta þjónustu tveggja presta, eggju Við aldur, án þess að nokkurt tiilit fengist til þess tckið, a það er langsamlega ofvaxið kröftum tveggja presta, að veita S0 nu®L sem í eru nærfelt 28 þús. manns, viðunandi þjónustu.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.