Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 30

Kirkjuritið - 01.07.1938, Síða 30
288 Ilinn almenni kirkjufundur. Júli. tilraun. — Iikki káktilraunir fremur en i vísindunum, heldur lil- raunir þar sém viljimi er allur að verki, eins og Jesús bendir á. Fyrirheilið sem Jesús gefur þessari aðferð í trúarþekking- arleitinni, styður vonir vorar um að einnig í þessu efni mnni liin raunsæasta æska komast til þekkingar á sannleikanum. Eng- inn fær tileinkað sér né skilið leyndardóma trúarinnar af frásögn annara einni saman. Þeir verða aldrei eign vor fyr en vér höf- um leitað þekkingarinnnar á þeim eftir þeirri leið, sem Jesús bendir á. Og það er trú mín, að þegar gjörvöll kristnin og raunsæ æskan heitir þessari aðferð Jesú í trúarleit sinni, þá muni verða sami vöxtur og gróandi á sviði trúarinnar eins og varð á sviði liinna raunliæfu vísinda, þegar þessi aðferð var þar upp tekin. Þvi að í hvert sinn, sem sú leið er farin, þá lýkur tilrauninni á sama veg og segir á einum slað í Ritningunni: Ég þekti þig af afspurn, en nú hefir auga mitt litið þig. (Jobsb. 42,5.) En þessi raunliæfa aðferð, sem Jesús bendir þarna á, bindur heimiium, skóla og kirkju og raunar liverjum manni, sem ber heill æskunnar fyrir hrjósti, nýjar byrðar og ábgrffð. Af því leiðir, að raunsæ æskan þarf að fá hjá öðrum forsmekk þeirrar reynslu, sem liún verður að leita sjálf. Raunsæ æskan byggir trú sína ekki lengi á afspurn. Hún spyr og ekki svo mjög um útskýringar. Ekki heldur um tilfinningar í orðum, heldur spyr hún einfaldlega og blátt áfram um niðurstöður reynslunnar. Raunsæasta æskan er að vísu ekki svo grunnfær að liún bendi á miljónamorðin meðal stríðsþjóðanna og segi: Þarna er reynslan. Raunsæasta æskan sér, að þar er ekki Krists andi að verki, heldur Þórs. Itaunsæasta æskan er að vísu ekki svo grunnfær, að hún bendi vægðarlaust hjá þeim, sem hún þekkir bezt: Hjá föður sínum og móður og öðrum, sem henni hefir þótt vænst um og virt mest. Ef vér íliugum þetta, með hönd vora á hjarta, þá nninum vér öll, i liverri stétt og stöðu sem vér erum, mega minnast bænar Hallgrims: „Bið ég nú Jesú blíði þig, sem bót mér gjörðir vinna. Lát engan gjalda eftir mig ilsku né synda minna.“ Voðalegustu syndagjöldin, hvort sem um brot eða vanrækslur er að ræða, eru þau, sem óhjákvæmilega verða að koma fram á eftirkomendunum. Af þessu er aftur auðsætt, að dýrmætastir kristninni eru þeir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.