Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 45

Kirkjuritið - 01.07.1938, Blaðsíða 45
Kirkjuritið. Iiinn almenni kirkjufundur. 301 um er víða öðruvisi en áður. Tii styrktar kristilegu uppeldi á heimilum — auk þess sem fyr er nefnt, get ég hugsað mér, að hjálp megi verða að, ef gefin yrði lit bók til leiðbeiningar um kristilegt uppeldi barna. — L>ess þyrfti sannarlega um alment uppeldi lika — og að prestar athuguðu á húsvitjunarferðum sín- um, þar sem þeim verður við komið, livernig varið væri fræðslu heimilanna i kristindómi, áður en skólaskylda hefst. Þannig kynn- ist hann börnunum strax á unga aldri og héldi síðan sambandi við þau, og mætti þá vænta enn betri árangurs af venjulegum fermingarundirbúningi. — Þótt skóli og kirkja starfi óháð hvort öðru, þá er það svo á landi hér, að prestar hafa margvísleg tæki- færi til þess að styðja starf barnaskólanna. ]>eir eru víða í skóla- og fræðslunefndum, eða þá prófdómarar, st'undum hvort- tveggja. Á stöku stöðum kenna þeir beinlínis kristindóm, svo sem áður er sagt. Þessi starfsemi þeirra gefur þeim viðbótartækifæri til þess að kynnast börnunum og halda því sambandi við þau, sem hefst með lnisvitjunum á heimilunum. Og ef vinátta ríkir milli prests og kennara, og kennarar eru vinsælir starfsmenn, þá er þarna fengin bezta tryggingin fyrir góðuni árangri kristindóms- fræðslunnar og uppeldis barnanna yfirleitt. — Einkum er það bráðnauðsynlegt og mjög hagkvæmt í sveitum og fámennum kauptúnum, að samvinna sé náin milli presta og kennara og kunningsskapur góður. — Nefna má einnig samvinnu presta og kennara að ungmennafræðslu sveitanna. Er það stórmál, sem hér er enginn tími lil að ræða, en ég vísa þar til hinna merki- tegu tillagna séra Halldórs á Reynivöllum, sem komu út á sið- astliðnum vetri. Þá er enn eitt, sem ég vil að lokum minna á, þetta: Að þó allir þeir aðiljar, sem ég nefndi, hafi rækt vel sína skyldu um kristi- legt uppeldi barnsins, þá geta aðrir spilt því starfi á ýmsan hátt, þegar æskumaðurinn fer að heiman og kemur í nýtt um- hverfi. Öllum æskulýðsskólum, sem taka við unglingum að barna- skólanámi loknu, er hér mikill vandi á herðar lagður. En áríðandi er einnig — og verður tæplega lögð nógu mikil áherzla á það, að allur álmenningur forðist alt, sem ætla má að særi trúartilfinningar æskulýðsins og bæti þá um leið sína eigin uientun og siðgæði. Kristilegt uppeldi er því aðeins trygt, að kristin trú og lífs- skoðun nái að verka á hug og hjörtu alls almennings í hinum kristna lieimi. Það er réttmæt krafa til kristinna maniia, að sýna trú sína í verkunum, og vitanlegt er, að eftirdæmi hinna fullorðnu er það, sem hefir mest áhrif á æskulýðinn. Þeir, sem vilja inn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.